Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 45
ÁLNIR OG KVARÐAR 49 fremsta kvartil er að 1. 15,5 sm, það í miðið 15,9 sm og það þriðja 15,8 sm, er þá efsta kvartilið óheilt. Því hefir verið skipt í hálfkvartil með 3 nöglum og er það neðra að 1. 7,9 sm, enn hefir efsta bili verið skipt i tvennt með 2 nöglum, og er neðra bilið, sem hefir verið 1/16 úr alin, 3,7 sm langt. Trúlegt er að þessu bili hafi enn verið skipt í tvennt með einum nagla, en þess sjást nú ekki merki, en fullyrða má, að á þessum kvarða hafa ekki verið markaðir þumlungar sem vaeru 1/24 úr alin. Hafi efsti 16. hlutinn verið jafnlangur þeim, sem enn er heill eða 3,7 sm hefir öll þessi alin verið 62,5 sm, en hafi bæði fetin verið jafnlöng. hefir hún verið 31,4x2= 62,8 sm. Þorvaldur Jónsson præp. hon. frá ísafirði gaf kvarðann og sagði hann vera eftir Jón skáld Mýrdal. Þjms. 19/9 ’68. Kvarði úr furu, 1. 72,9 sm sljóferstrendur, mjókkar jafnt til ann- ars endans, br. 2,3 sm og þ. 1,8 sm aftast, en br. 1,4 sm og þ. 1,2 sm fremst. Á gildari enda er telgt handfang með því að tekinn er spónn úr neðri hlið, en úr efri hlið er sneitt aftast og tekinn stallur fremst svo fram kemur bjúgur endi líkur handfangi á göngustaf, en í framhaldi kvarðans. Lengd handfangs er 10,2 sm. Á eina hlið kvarðans er mörkuð alin, frá handfangsstallinum fram á enda, 1. 62,6 sm. Henni er fyrst skipt í fet, með krossi, 1. 31,3 sm. Fremra feti er skipt með 2 þríhyrningum, sem stinga oddum saman, í 2 jafnlöng kvartil, 1. 15.65 sm. Aftara feti er skipt með Þverstriki í 2 kvartil, 1. 15,5 sm og 15,8 sm. Aftara feti er fyrst skipt með sams- konar merkjum og fremra feti í þumlunga, 1. 2,50 sm — 2,65 sm, og þeim í hálf- þumlunga með einföldum þríhyrningum, 1. 1,19 sm — 1,38 sm. Frá Ástu Málfríði Bjarnadóttur, en líklega hefir faðir hennar, Bjarni Kolbeinsson frá Stóra-Hálsi i Grafningi, smíðað hann. Bjarni er fæddur 1864. Þjms. Ásbúð I. Kvarði úr ljósri eik, sívalur, renndur, 1. 77,7 sm alls. Handfangið er tálgað flatt á eina hlið og þar á er brennimerkt efst kóróna (ógreinilega), þá C með 5 innan í (fangamark Kristjáns konungs 5., sbr. Þjms. 4114) og neðst ártalið 1849. Neðan á kvarðaendann er skorið stórt K, merki Kaupmannahafnar. Breidd handfangsins er 2,1 sm, þ. 1,4 sm, þvermál kvarðans efst 1,6 sm og fremst 1,1 sm. Á kvarðann er mörkuð dönsk alin, greind frá handfangi með 3 látúnsnöglum, 1. 62,70 sm, henni er skipt í fet og kvartil með látúnsnöglum tveimur í fetaskilum, en einn nagli aðgreinir allar smærri einingar. Fetin eru að 1. 31,30 sm og 31,40 sm og kvartilin 15,65 sm —15,70 sm. Efsta kvartili er skipt í hálfkvartil, 1. 7,85 sm hvort, og efsta bili er enn tvískipt í tvo 16. hluta úr alin, 1. 3,85 sm og 3,90 sm. Venju- legir þumlungar eru ekki markaðir á þennan kvarða. Uppruni kvarðans er ókunnur. Þjms. Ásbúð II. Kvarði úr dökkri eik, líkur hinum ljósa næst hér á undan, en einfaldari að gerð, sívalur, renndur, 1. 76,0 sm alls. Handfangið er sívalt, þvm. 1,5 sm, og á það þrykkt ártalið 1883. Á mótum handfangs og kvarða er telgdur flatur blettur, vafalaust til að stöðva fingur á þegar mælt er með kvarðanum. Rétt neðan við þennan fiöt er þrykkt á kvarðann kórónumerki og stórt C með 5 innan í (sbr. Þjms. 4114). Þvm. kvarðans er 1,6 sm efst og 1,2 sm fremst. Kvarðanum er skipt öldungis eins og kvarðanum hér á undan, en annar naglinn á fetamörkum er dottinn úr. Lengd álnarinnar er 62,8 sm, 1. kvartilanna 15,65 sm — 15,75 sm, 1. hálf- kvartila 7,85 sm og 16. hlutanna úr alin 3,85 sm og 4,00 sm. Löggiltur kvarði, upp- runi ókunnur. Þjms. Ásbúð III. Kvarði úr Greenheart, 1. alls 75,1 sm, ferstrendur, br. efst 2,0 sm, fremst 1,5 sm, þ. efst 1,7 sm, fremst 1,5 sm. Handfangið er beint framhald af kvarð- anum, en um miðbik þess eru numdir spænir úr brúnunum, svo það verður átt- strent á kafla. Á aðra hlið kvarðans er mörkuð alin, 1. 62,9 sm, skilin frá handfang- inu með tveimur eirnöglum. Á sama hátt er alin þessari skipt i 4 kvartil, 1. 15,80 sm það fremsta, það næsta 15,68 sm, þar næst 15,72 sm og það efsta 15,70 sm. Enn er alin 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.