Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 39
askar stefáns á mallandi 43 kvæmur og hreinn. Stöku sinnum verður vart smátilbrigða í skurð- inum, svo sem að stjörnuna vanti á lokið mitt og að hlýrarnir á lokinu séu með smágerðum fleygskurði í stað skakkskorinna fer- hyrninga, en heildarsvipurinn er allur hinn sami. Til eru einnig askar, mjög svipaðir hinum fyrrgreindu, nema að því leyti, að þeir eru ártalslausir og blómin vantar til hliðar á lokið. Þessir askar gætu einnig verið eftir Stefán, en mér er þó ekki kunn- ugt um, að fyrir því séu til heimildir. Þáð er vel hugsanlegt, að Stefán hafi skorið tvenns konar asklok, lagt heldur meira í aðra gerðina, sem hefur þá að sama skapi verið heldur dýrari. Þessir askar gætu einnig verið eftir annan mann, sem stælt hefur stíl Stefáns að mestu leyti. Sjálfsagt hefur Stefán haft askasmíðar í hjáverkum sínum og þær verið honum til nokkurra búdrýginda. Mér er ekki kunnugt um, hvaða verð hefur verið á þessum öskum, en gamalt verð á nýjum aski var svo mikið smjör sem askurinn tók. Það var algengt, að smiðir væru kenndir við iðn sína og kallaðir skipasmiðir, kirkj usmiðir, silfursmiðir, allt eftir því, hvaða grein smíða eða hvaða hluti þeir fengust einkum við. Auknefnið „aska- smiður“ er ekki algengt, en þó bregður því nokkrum sinnum fyrir á 19. öld, einkum á Ströndum og í rekaplássum norðanlands. Þar var nóg úrval af alls konar viði og menn sérhæfðu sig í ýmiss konar smíðum, einkum smíði íláta, sem þeir seldu svo inni í sveitum fyrir hvers kyns landvöru, sem þá vanhagaði frekar um, enda var land- búskapurinn í útsveitum oft ekki nema að hálfu leyti undirstaða búanna. Eins og að framan greinir er eftirfarandi skrá ekki tæmandi. í henni eru 25 askar og asklok, og má af því sjá, að Stefán hefur verið afkastamikill við smíðina, en búast má við, að margir askar hans séu nú glataðir. Er reyndar óvíst, að fleiri askar séu til, sem hægt er að eigna einum og sama manni, en þessir askar Stefáns. Askar og aslclok eftir Stefán Jónsson. Askar, Þjms.: 6256 frá 1866; 11984 frá 1866; 12147 frá 1856; 14456 frá 1857. Askar, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna: 621 A ártal 1880 skorið ofan í annað ártal; 475 A frá 1863; 558 A frá 1863; 196 V frá 1863; 227 V frá 1864.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.