Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 109
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1967 113 freður Örn Eiríksson var nú algjörlega hjá Handritastofnun Islands við það starf, en hins vegar var honum veitt vinnuaðstaða hér í safn- inu, herbergi með sérinngangi og síma. Almennt um safnstörfin. Verkaskipting milli safnmanna var að heita má hin sama og verið hefur undanfarin ár, svo að ekki er ástæða til að rekja hana sérstak- lega hér. Kemur hún einnig að nokkru fram á öðrum stöðum í þess- ari skýrslu. Enn sem fyrri ver'ða fræðastörf mjög að sitja á hakan- um fyrir daglegum önnum margvíslegum, en þó vinna safnmenn alltaf nokkuð að rannsóknum, og birtist árangur af þeirri viðleitni í Árbók fornleifafélagsins, sem safnmennirnir annast að langmestu leyti. Hefur hún nú í mörg ár komið út reglulega einu sinni á ári og er mjög mikilsverður þáttur í starfsemi safnsins, þótt formlega sé hún gefin út af Fornleifafélaginu. Merkur áfangi náðist undir árslok í starfi því, er Halldór J. Jónsson hefur einkum haft með höndum undanfarin ár. Hefur hann yfir- farið allt mannamyndasafnið annað en plötusöfn, látið hverja mynd í sérstakt umslag og raðað þeim í stafrófsröð í fullkomna skápa. Við árslok voru í þessu safni 25014 mannamyndir. Er það nú mjög að- gengilegt og safnlega vel frá gengið, og mun lengi verða búið að þessari miklu vinnu. Elsa E. Guðjónsson dvaldist í London með nokkurn styrk frá Þjó'ð- minjasafninu 8.—14. febrúar. Vann hún þar að áframhaldandi rann- sóknum á íslenzkum veftum og búningum í Victoria and Albert Museum, en þó aðallega í British Museum við athugun á teikningum og vatnslitamyndum frá leiðangri Sir Joseph Banks til Islands 1772. Eru myndir þessar margar hverjar mjög merkilegar heimildir um íslenzka búninga á s. hl. 18. aldar, einkum þó kvenbúninga. Þjóð- minjasafnið hefur nú eignazt ljósmyndir af öllum þessum myndum og auk þess litslætur af vatnslitamyndum. Þá dvaldist frú Elsa einnig á eigin vegum í Hamborg 9.—14. októ- ber og heimsótti mörg söfn og kynnti sér veftir og vefnaðaráhöld. Mest kapp lagði hún á að kynna sér íslenzka muni, sem prófessor Hans Kuhn safnaði hér á landi á árunum 1927 og 1929, en þetta safn hans er nú varðveitt í Hamburgisches Museum fiir Völkerkunde. Þór Magnússon dvaldist lengi í Carnegie Museum í Pittsburgh í Bandaríkjunum, og seinna fór hann á norrænan fornleifafræðinga- fund í Helsingfors í Finnlandi, og fékk safnið handa honum nokk- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.