Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 49
ÁLNIR OG KVARÐAR 53 um skipt í hálfkvartil með 2 samhliða nöglum, 1. 7,25 sm — 8,00 sm og virðist enn vanta á sama enda. Loks er öllum kvarðanum skipt í 24 þumlunga með einföldum nöglum, 1. 2,0 sm — 2,75 sm, sé endaþumlungi digrari enda sleppt, verða þumlung- arnir 2,50 sm — 2,75 sm. Má hugsa sér að á kvarðann vanti svo sem 0,4 sm, þá verða hálfkvartilin að 1. 7,6 sm — 8,0 sm og alinin 62,65 sm. Frá Árkvörn í Fljótshlíð. Sk. 1987. Kvarði úr beyki, flatur og þunnur, með gati nærri öðrum enda, þ. 0,55 sm, br. 1,9 sm og 1. 47,2 sm. Annarri hlið kvarðans er skipt í 18 þumlunga með skorum, sem sumar ganga yfir þveran kvarðann, en líklega hefir honum upphaf- lega verið skipt í 3 kvartil og eru þau að 1. 15,6 sm —15,8 sm. Þumlungarnir eru að 1. 2,55 sm — 2,65 sm, þeim er öllum skipt með stuttum skorum í hálfþumlunga að 1. 1,25 sm —1,40 sm. Ef þessi kvarði er hluti af alin, sem hefði haft 24 þuml., hefði lengd hennar verið 62,9 sm. Frá Hamragörðum undir Eyiafjöllum. Sk. 2002. Kvarði úr mahognýt?) breiður og flatur, 1. 62,8 sm, br. 4,25 sm, þ. 0,42 sm, nokkuð er flaskað úr öðrum enda, en þó heldur kvarðinn fullri lengd. Eftir miðjum kvarða endilöngum gengur strik og nær öðrum jaðri eru enn 3 samhliða strik. Alin þessari er skipt í 24 þumlunga með grunnum skorum, sem ná á milli yztu strikanna, þá er þumlungunum skipt í tvennt með strikum, sem ná yfir strikin þrjú, og loks í % þumlunga með strikum, sem ná á milli tveggja strikanna næst jaðrinum. Svo sem fyrr segir er alin þessi að 1. 62,8 sm, þumlungarnir 2,60 sm — 2,65 sm, hálfþumlungarnir 1,30 sm —1,35 sm, og kvartþumlungar 0,60 sm — 0,65 sm. Við 6. hvern þumlung, eða á kvartilamótum er skorið óvandað X, en það virðist vera yngra en kvarðinn. Or eigu Jóns söðlasmiðs Jónssonar frá Hlíðarendakoti. Sk. 2280. Kvarði úr mahogný að mestu ferstrendur og með handfangi, gengur laufastrengur eftir einni hlið kvarðans og leggst í iykkju á handfanginu og er þar dýrshöfuð á greininni, en hún heldur áfram sem tunga dýrsins. Svipuð lykkja og höfuð er á gagnstæðri hlið handfangsins. Á þessa hlið kvarðans er skorið orðið KVARÐ. á næstu hlið er skorið með latinu- og skrifletri Jónas Magnússon/ Strandar höfði. Á 1898. Kvarðinn er að 1. 40,2 sm, mesta breidd handfangs 2,7 sm. °g þykkt og breidd sjálfs mælikvarðans 1,5 sm. Á tvær hliðar eru markaðar hálfar álnir eða fet 1. 31,3 sm og 31,4 sm. Fram með öðrum jaðri á þeim hliðum er eitt strik, en með hinum 3 samhliða strik. Er kvarðanum skipt með þverstrikum, sem ganga öll frá yzta striki af þeim þremur samhliða, línuskil að næsta striki, % þuml- ungar að öðru striki, % þumlungar inn á miðja hlið og þumlungaskil yfir öll 4 strikin. Annarri hlið er skipt í 12 þumlunga, hálfþumlunga, kvartþumlunga og loks í 8 linur, hinni hliðinni er skipt elns, nema ekki í linur. Þumlungarnir eru að 1. 2,45 srn — 2,72 sm. Tölurnar 1—12 eru stimplaðar við deilistrikin. Hálfþumlungar eru að 1. 1,2 sm —1,4 sm, kvartþumlungar 0.55 sm — 0,80 sm og línurnar 0,27 sm ■— 0,33 sm. Fenginn frá Brúnum, var áður í Nýjaba' undir Eyjafjöllum. Sk. Ötölusettur. Kvarði úr furu, ferstrendur, 1. 76,6 sm. Á kvarðanum er hand- fang, 1. 12,8 sm, mesta br. 2,4 sm, þ. 1,4 sm. Handfangið mjókkar og þynnist til beggja enda. Á aðra hlið handfangsins eru skornir stafirnir P. A. með latneskum upphafsstöfum, ekki allvel. Má vera að P-ið eitt sé upphaflegt. Aftast á sjálfum mælikvarðanum eru mörkuð svo sem hjölt með þverskoru umhverfis kvarðann, þau eru aðeins 0,25 sm breið. Mælikvarðinn mjókkar og þynnist fram. Efst er hann að br. 2,5 sm og þ. 1,6 sm, en fremst er br. 2,1 sm og þ. 1,2 sm. Á þá hlið kvarðans, sem er framhald hinnar merktu hliðar handfangsins er mörkuð alin, sem endar við • ■hjöltin". Hún er að 1. 63,2 sm. Með strikum, sem ná þvert yfir kvarðann, er henni skipt í 4 kvartil, 1. 15,65 sm —15,90 sm. Síðan er öllum kvarðanum skipt með strikum, sem ná inn á miðja hlið, í þumlunga að 1. 2,5 sm — 2,7 sm. Ofan við deilistrikin eru skornar tölurnar 1—24. Þær eru nú mjög máðar vegna slits. öllum þumlungabilun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.