Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Blaðsíða 15
ALTARISBRÍK FRÁ STAÐ 19 gráleitan eikarlit, ekki ósvipað því og hefði hún veðrazt lítið eitt eða verið í miklum raka. Með sterkum járnnagla er hún fest á eikarfjöl, 66,7 sm langa, 22 sm breiða og 2,5 sm þykka. Þessi fjöl er úr annars konar eik en líkneskin. Annars vegar hefur fjölin verið felld og fest við aðra fjöl með tveimur járnnöglum, en hinum megin með tveimur digrum tréblindingum. Fjölin stendur um 4 sm upp og niður fyrir myndina, og eru á þeim bútum naglaför, sem sýna, að hún hefur verið negld við þykkar fjalir, sem verið hafa undirfjöl og yfirfjöl brík- arinnar, því að fjöl þessi, sem myndin er fest á, er að sjálfsögðu úr bakgrunni hennar. 4 Eikarmyndir þær þrjár, sem nú hefur verið lýst, eru án nokkurs efa allar frá Stað á Reykjanesi. Þær eru trélíkneski þau þrjú, sem þar er löngum getið um í vísitazíugerðum. Þær eru allar hluti af sama verkinu, og þarf ekki áð eyða fleiri orðum að því en gert hefur verið hér að ofan. Þegar þær eru nú allar komnar saman aftur eftir nokk- urn aðskilnað, er hægt að gera sér nákvæma hugmynd um, hvernig þessi gamla brík á Stað hefur verið. Hún hefur verið gerð sem grunn- ur kassi úr yfirfjöl, undirfjöl, tveimur hliðarfjölum og svo botn eða bak, þegar búið er að reisa kassann upp á rönd. Fjalirnar hafa allar verið þykkar eikarfjalir, a. m. k. 2—3 sm þykkar. Bríkin hefur verið 66,7 sm há að utanmáli eða eins og varðveitta fjölin, en að innan- máli hefur hún verið um 60 sm á hæð eða rétt rösklega það. Lengdin er ekki eins viss, því að hún fer eftir því, hve þétt myndirnar hafa staðið, en samband þeirra er svo náið, að lítill vafi leikur á, að þær hafa verið alveg hlið við hlið. Lengd bríkarinnar hefur þá verið um 85 sm að utanmáli og 78 sm að innanmáli. Breidd umgerðarfjala hefur sennilega verið allt að en ekki mikið yfir 12 sm. Myndirnar þrjár hafa staðið á undirfjölinni og hvílt slétta bakið upp að bakþil- inu og verið festar með nöglum aftan frá og neðan frá. Myndin af konunni hefur verið í miðjunni, en karlarnir sinn hvorum megin við hana og snúið sér að henni, og þeir hafa náð að heita má alveg upp að undirfjölinni, en konan ekki líkt því svo hátt. Myndirnar og sjálf- sagt öll umgerðin hafa verið málaðar, borin fyrst á undirhvíti eins og ætíð var, síðan málað á méð mörgum litum og gyllingu eftir því sem við átti. En einhverra hluta vegna hefur þessi málning fallið af svo gjörsamlega, að annað eins er sjaldgæft, þótt hitt sé algengt, að mikið af málningu sé fallið af. Eftir hafa myndirnar og bríkin öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.