Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Síða 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS anna heldur varð verulegt tjón bæði á húsum og túnum af skriðu- föllum. Heitar uppsprettur og hverir hurfu af yfirborði jarðar en nýir spruttu upp annars staðar og vatnselgurinn breytti frjóum beitilöndum og túnum í foræði. Jarðskjálftarnir byrjuðu þann 14. ágúst og þeim lauk ekki fyrr en um jólaleytið árið eftir. Biskupssetrið í Skálholti þar sem Hannes Finnsson sat varð fyrir miklum skakkaföllum strax í uppliafi skjálftanna. Biskupsstofan og skólahúsin eyðilögðust og kirkjan skemmdist auk þess sem 12 heilir bæir og 153 einstök hús hrundu og eyðilögðust. Þrjár kirkjur eyðilögðust og átta skemmdust. í Árnessýslu allri eyðilögðust 505 bæir og 2000 einstök hús skemmdust að einhverju leyti. Hannes Finnsson taldi þessa jarðskjálfta þá afdrifaríkustu frá upp- hafi íslandsbyggðar. Vegna fjarlægðar og samgönguleysis bárust yfirvöldunum í Reykja- vík ckki skýrslur um hörmungarnar fyrr en seint og um síðir. Stiftamt- manni, Levetzow kammerherra, tókst ekki að ljúka skýrslu sinni um tjónið áður cn seinasta haustskip sigldi. Hannes Finnsson biskup kom þó skýrslu um tjón af völdum jarðskjálftanna í Árncss- og Rangárvalla- sýslum mcð seinasta skipi um haustið til Danmerkur. í Kaupmannahöfn urðu menn skelfingu lostnir við tíðindin og kon- ungur skipaði þegar í stað nefnd sem segja átti álit sitt á „þénanlegum lciðum til að bæta úr þeirri eyðileggingu sem orsakaðist af þeim á árinu 1783 uppkomna jarðeldi og á seinasta ári áskollna jarðskjálfta“.2 Nefndin sagði fyrst álit sitt á endurreisn biskupssetursins og lærða skól- ans í Skálholti. Tillaga nefndarinnar var: „...að það álíst best að umrædd bygging flytjist til Reykjavíkur sem mun vera nær hafi og í landshluta þar scm jörð hefur ekki brunnið frá landnámi og er aðeins eina mílu frá stiftamtmannssetrinu sem auk annarrar auðveldunar álíst að geta orðið honum og biskupnum til hægðarauka í sameiginlegum störfum þeirra. þþessum tilgangi mun konungur láta reisa biskupi og skóla allar nauð- synlegar byggingar á sinn kostnað. Einnig hefur nefndin álitið að það yrði bæði biskupi, kennurum skólans og ncmendum hans miklu hent- ugra að konungur taki við eignum stofnunarinnar og léti selja þær á sinn allranáðugsamlcgasta reikning gegn því að ávísa hverjum hinna viðkomandi ákveðinni framfærslu í reiðufé úr fjárhirslu sinni.“ Tillaga ncfndarinnar um að biskupssetrið skyldi flutt til Reykjavíkur gat ef til vill leyst aðsteðjandi vanda á áhrifaríkan hátt, en hún var jafn- framt brot á ævagamalli hefð. Biskupsstóll var stofnaður í Skálholti árið 1082 og staðurinn var löngum talinn höfuðstaður íslands. Reyndar var stofnaður annar biskupsstóll á Hólum í Hjaltadal árið 1106 en Skálholt var þó áfram miðstöð kirkjuvaldsins og hins andlega lífs í landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.