Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Síða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Síða 55
ÍSLENSKUR BRÚÐARBÚNINGUR í ENSKU SAFNI 59 Beltið með búningnum er stokkabelti með sprota, svonefnt sprota- belti (8. mynd). Er sprotinn sérlega langur, enda mun þetta vera lengst íslenskra sprotabelta sem varðveist hafa frá fyrri tíð. Beltið er úr dökk- grænu flaueli, fóðrað með dökkgrænu silki, alsett fremur háum fer- strendum gylltum silfurstokkum og með gyllta sylgju og sprotaenda.37 Allt er silfrið kornsett hringavíravirki nema sjálf sylgjan, sem er steypt. Eru þrettán stokkar á beltinu og sautján á sprotanum auk sprotaendans, sem er fallega grafinn að aftanverðu. í Þjóðminjasafni íslands er stokka- belti með áþekkum stokkum og ennfremur stök sylgja af líkri gerð, og er ekki ósennilegt að tengsl séu milli þessara smíðisgripa, þótt nú séu þau ókunn.38 Rétt er að geta þess að svuntan var ekki bundin eða hneppt um mittið með böndum eða streng, heldur voru svuntuhnapp- arnir saumaðir við strenginn ofanverðan og hékk svuntan á þeim á belt- 39 ínu. Eins og áður var sagt, fylgir búningnum mikið og vandað kvensilfur. Millurnar og beltið eru út af fyrir sig mjög mcrkir gripir, en þó er sem þau blikni fyrir herðafestinni miklu og hálsfestinni sem bornar hafa verið yfir treyjunni. Einkum er herðafestin gyllta merkileg (8. mynd). Sjálf festin er úr þremur gildum silfurkeðjum, sundurteknum og skeyttum saman með sex víravirkisskjöldum. Að framanverðu er bryggja með hnúð upp úr, hvort tveggja með víravirki, en niður úr bryggjunni hangir krossmark úr kaþólskum sið með húsi undir helgan dóm. Á krossinum öðrum megin eru steyptar myndir af hcilagri þrenningu og táknum guðspjalla- mannanna, en hinum megin af Maríu mey með Jesúbarnið. Er krossinn talinn þýskt eða niðurlenskt verk frá um 1520. Aftan á herðafestinni er myndaskjöldur eða kinga með ártalinu 1537, sem talin er vera af líkum uppruna og krossinn. Á skildinum annars vegar er mynd af fórn ísaks, en hins vegar krossfestingarmynd. Festin sjálf er helst talin vera 17. eða 18. aldar norræn smíð, en engir stimplar eru sjáanlegir á henni er gætu gefið nánari vitneskju um uppruna hennar.40 Líkur kross, ekki þó eins vegleg smíð og krossmarkið á þessari herðafesti, er í Þjóðminjasafni íslands. Hann er reyndar ekki frá mið- ö.ldum þótt gerðin sé þessleg, heldur ber hann stimpla sem sýna að hann er smíðaður í Kaupmannahöfn á árunum 1717—1718. Festin er þreföld og hangir krossinn niður úr bryggju með hnúð upp úr líkt og kross- markið sem Hooker eignaðist. Nokkrar festar aðrar með krossmörkum af líkri eða skyldri gerð hafa varðveist frá íslandi og munu þau vera talin frá miðöldum.41 Þá hefur og tíðkast nokkuð hér á landi að bera festar með kingum eða brjóstkringlum sem svo voru einnig nefndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.