Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 69
ÍSLENSKUR BRÚÐARBÚNINGUR 1 ENSKU SAFNI
73
16. Skv. bréfum til höfundar frá Donald King dags. 25. 11. 1964 og 14. 1. 1965.
17. Sbr. bréf til höfundar frá Donald King dags. 1. 3. 1967 og 5. 7. 1968, og frá höfundi
til Donald King dags. 1. 10. 1968.
18. Sb'r. bréf frá höfundi til Donald King dags. 5. 9. 1969, og til höfundar frá Donald
King dags. 18. 9. 1969. - Þcss skal gctið að í tcngslunr við sýninguna í Bogasal vann
ég sjónvarpsþátt um búninginn, „Mcð gullband unr sig miðja"..., scm fluttur var 25.
2. 1969. Mun þáttur þcssi varðvcittur í filmusafni sjónvarpsins. Áður, raunar strax í
febrúar 1964, hafði ég sagt frá búningnum í cinum af útvarpsþáttunum „Við scm
hcima sitjum" senr Sigríður Thorlacius annaðist urn það leyti. - Ennfremur má ncfna
að fram yfir það scnr ég skrifaði í sýningarskrá mcð búningasýningunni, Elsa E.
Guðjónsson, lslenzkir kvenbúningar frá síðari öldum (Rvk, 1969 [a]), 7. kafli, mun lýs-
ing á búningnum og umfjöllun um uppruna hans ckki hafa birst á prcnti þcgar þctta
cr ritað. Hins vegar cr gcrt ráð fyrir að stytt frásögn um þctta cfni vcrði í 1. tölublaði
Húsfreyjunnar 1985, og þá jafnframt birt litmynd af búningnum.
19. Skv. brcfi til höfundar frá Paulinc Johnstonc við textíldcild Victoria and Albcrt Mus-
cum dags. 18. 2. 1976, var þá búið að ganga frá búningnum til sýningar þar, og cnn-
frcnrur höfðu vcrið gcrðar af honum litskyggnur og gcfið út póstkort mcð litmynd
af honum.
20. Elsa E. Guðjónsson, „Krókfaldar og kicssupils. íslenzki faldbúningurinn á 18. öld,
Húsfreyjan, 18: 3: 9-12, 1967. ldem, „Samfellur og spaðafaldar. íslcnzki faldbúningur-
inn á 18. og 19. öld,“ Húsfreyjan, 19: 1: 7-11, 1968. Idein, íslenzkir þjóðbúningar kvenna
(Rvk, 1969 |b]), bls. 20-34.'
21. Sjá viðauka II, bls. 79-80. Eins og þar kcmur fram voru upprunalegu búningshlut-
arnir skráðir nr. 258a-1869 til 2581—1869. Faldurinn mun vera skráscttur nr. 258-1869,
cn höfuðklúturinn nr. 258m-1869.
22. íslenskir textílar og búningar voru fcngnir til Victoria and Albert Museum 1870 og
1884, sbr. til dæmis bréf frá höfundi til Bcthnal Green safnsins dags. 25. 11. 1974 og
brcf til höfundar frá Nathalie Rothstcin dags. 4. 12. 1974 og Donald King dags. 11.
3. 1974.
23. Mál á upphlutnum cru þessi: bakhæð 30 cm, framhæð 22 cm, hæð undir handveg 19
cm, brcidd hlýra að framan 4,5 cm og að aftan, mælt ofan við lcggingu á hlýrunr,
7.5 cm; brcidd lcgginga að framan 4 cm, að aftan 3,25 cm og borða í bryddingunr
1.5 cm.
24. Sbr. viðauka 1, bls. 77 og II, bls. 79.
25. Þjms. 775, selt safninu af Guðrúnu Grínrsdóttur (húsfrcyju í Reykjavík? sbr. Þjms.
778) 29. 7. 1870. Sigurður Guðmundsson taldi þetta par vera möttulskildi cða
hcmpuskildi, sjá Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripasafn Islands í Reykja-
vík, II. 1867-1870 (Kh., 1874), bls. 148. Fjögur samstæð krækt pör, cn mcð annarri
gcrð, Þjms. 705, komu til safnsins 13. 6. 1869. Skráði Sigurður Guðmundsson þau
sem krókamillur, cn taldi þó að þau hcfðu upprunalega vcrið hcrnpu- eða höttpör,
sbr. ibid., bls. 121.
26. Sjá Elsa E. Guðjónsson, „íslcnsk brúða 1766,“ Árbók hins íslcnzka fornleifafélags 1982
(Rvk, 1983), bls. 115, 118-119 og 121.
27. Mál á undirpilsinu cru þcssi: sídd 92,5 cm, vídd að neðan um 210 crn, lengd strcngs
um 60 cnr, breidd strcngs 3,5 cm, dýpt á fellingum unr 1,5-2 cm; lcngd klaufar um
28 cm og breidd skófóðurs 4 cm. Á fatinu cru þrír saumar: hliðarsaumar og saumur
fyrir miðju að framan.
28. Faldbúningurinn cr í Nordiska Musect í Stokkhólmi, nr. 38808, gefinn safninu 1883
af Rolf Arpi.
29. Mál á treyjunni cru: bakhæð um 35 cm, breidd baldýraðra borða 4 cm, breidd líberí-
borða tæplega 2 cm nema framan á ermum um 1,25 cnr.