Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 30. í Elsa E. Guðjónsson (1969 b), op. cit., bls. 29, 17. mynd, má sjá svipaða erma- hnappa, 18 talsins, Þjms. 2379. 31. Breidd kraga er 4,5 cm. 32. Til dæmis í dánarbúsuppskrift Hannesar biskups Finnssonar 1801, Þjskjs. E. 210, nr. 349 og 350. Sjá einnig Elsa E. Guðjónsson (1983), op. cit., bls. 115 og 118. 33. Mál á pilsinu eru: sídd um 94 cm, vídd að neðan um 284 cm, þar af framstykki 122 cm, bakstykki 106 cm og hliðargeirar 28 cm hvor; breidd hliðargeira að ofan um 8 cm, lengd strcngs 62 cm, breidd strengs 3,5 cm, dýpt á fcllingum, ails 54 talsins, um 2,5 cm; klauf að framan 35 cm, vasaop 24 cm um 6,5 cnr niður frá streng; breidd útsaumsbekkjar um 14 cm; brcidd ósaunraðs hluta að framan 12-13 cm; breidd á skófóðri 16 cm. 34. Mál á svuntunni cru: sídd 94 cm, breidd að neðan 69 crn, lcngd strengs 23 crn, breidd strcngs 3,5 cm, dýpt á fellingum, alls 28 talsins, um 2,5 cm; breidd á skófóðri 16 cm. Allar fellingar liggja frá vinstri til hægri. 35. Sbr. til dænris svuntuhnappa Þjnrs. 733, Elsa E. Guðjónsson (1969 b), op. cit., bls. 29, 17. nrynd. 36. Sbr. einnig svuntu með svuntuhnöppum Þjms. 11364, ibid., bls. 22, 13. mynd. 37. Mittisvídd á bcld er 62 cm, en lengd þess með sprota um 152,5 cm; stærð stokkanna er 2,5x3,75 cm. — Annað mjög langt sprotabelti frá íslandi komið, 146,5 cm að lengd, með loftverki, er í Nadonalnruseet í Kaupmannahöfn, nr. 10699/1849. Tilheyrir það íslensku brúðarskarti sem kom til listasafns konungs, Kunstkammcret, þegar 1753, og mun vera talið frá 16. öld, sbr. skrá Matthíasar Þórðarsonar í Þjóðminjasafni Islands um íslenska gripi í Þjóðminjasafni Dana. 38. Beltið cr nr. 14842 og sylgjan nr. 941 í safninu. 39. Sjá til dæmis Jónas Jónasson, Islenzkir þjóðhættir (Rvk, 1934), bls. 20, og Elsa E. Guðjónsson (1969 b), op. cit., bls. 18 og 28. 40. Skv. bréfi til höfundar frá R.W. Lightbown, safnverði í Victoria and Albert Museum, dags. 12. 11. 1968. - Krossinn er 15,5x15,5 cm að stærð, bryggjan 16,5 cm á lengd og þvermál kingunnar 7 cm. - Þess má geta að Hooker segir festina tvöfalda en ekki þrefalda, sjá viðauka I, bls. 78. 41. Krossmörk þessi eru Þjms. 10917, 902 og 903, og Nadonalmus. 10693/1849. Hið fyrst talda ber stinrpla norsks gullsmiðs í Kaupmannahöfn 1717-1718. Hét sá Danicl Schwartzkopf og var faðir Appoloniu sem heitbundin var Niels Fuhrmann amt- manni, kom hingað til lands 1722 og lést að Bessastöðum með tortryggilegum hætti tveimur árum síðar. Krossinn í Þjóðminjasafni Dana kom frá íslandi ásamt öðru kvenskarti, brúðarskarti, 1753, sbr. supra, 37. dlvitnun. Er hann af líkri gerð og Þjms. 10917, sbr. Elsa E. Guðjónsson (1969 b), op. cit., bls. 29, 17. mynd, og Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Myndir úr menningarsögu íslands á liðnum öldum (Rvk, 1929), 57. [mynd]. 42. Þjms. 2156. Sbr. Elsa E. Guðjónsson (1969 b), op. cit., bls. 29, 17. mynd (Þjms. 10931). 43. Lengd á festi er um 101,5 cm, þvermál nistis um 7,5 cm. 44. Sjá viðauka I, bls. 78. 45. Sjá viðauka II, bls. 80. 46. Mál á herðaslá eru: þvermál um 48 cm, breidd að framan 15 cm, að aftan 18 cm, lcngd hálsmáls og standkraga 36 cm, breidd kraga 9,5 cm; breidd kögurborða 2,2 cm, breidd kögurs 2 cm. 47. Sbr. viðauki I, bls. 78 og II, bls. 80. 48. Sjá viðauka I, bls. 79. 49. Mál á hcmpu og silfri mcð henni eru: sídd að aftan 126, sídd að framan 125, sídd frá handvegi að faldi 105 cm, vídd að neðan 210 cm; breidd legginga á börmum 2x5,5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.