Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 72
76
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
71. British Library, Ms. Add. 15.512, 22., 21. og 18. mynd. Sjá Uno von Troil, Bréffrá
íslandi (Rvk, 1961), 37., 41., 39. og 40. mynd, Elsa E. Guðjónsson, „Enn um skilda-
húfu.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1970 (Rvk, 1971), bls. 83-84, 4. og 3. mynd,
og Frank Ponzi, ísland á átjándu öld ([Rvk], 1980), 33. og 32. mynd.
72. Supra, bls. 50 og 10. tilvitnun.
73. Þjms. SG:03:2, op. cit., án blst.
74. Þjskjs. Sálnaregistur Reykjavíkur 1805-1824, op. cit., bls. 175-176.
75. Þjms. SG:03:2, op. cit., án blst.
76. Loc. cit. - Húsfrú Ólöf á Álftanesi var Jónsdóttir, f. 1790 að Háteigi á Akranesi, d.
1861, sbr. Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guðmundur lllugason, Borgfirzkar
œviskrár, VI (Akranes, 1979), bls. 227. Um tengsl Ólafar við stiftamtmannsdótturina
er höfundi ekki kunnugt.
77. Greinilcgt er að Sigurði málara sárnaði að þessir góðu gripir hcfðu glatast því að í
forngripaskrá sína frá 1865 og 1866, Þjms. SG:05:2, op. cit, skrifar hann um þá:
„þessa hluti sem her eru taldið [svo!] hefir landið gjörsamlega mist og nú er öll von
úti að menn fái her á landi þcss kyns hluti jafngóða eða ef til vill synishorn af þcss
kyns gripum.“
78. ÍÆ, III, bls. 340.
79. Hooker, op. cit., I, bls. 293.
80. ÍÆ, IV, bls. 82.
81. Magnús Stephensen, „Skauta-faldar og Qvenn-hempur,“ Gaman og Alvara (Leirár-
görðum, 1798), bls. 164.
82. Ibid., bls. 166-167.
83. ÍÆ, II, bls. 310.
84. Handrit í Þjskjs. Skráin er prentuð, ekki þó stafrctt, í „Frá fyrri tíð,“ Kaupfélagsritið,
15: 3: 48-53, 1978. Hér cr aðallcga stuðst við ljósrit af frumskránni. Er koffrið (kopp-
urnar) þar nefnt á bls. 8.
85. Loc. cit.
86. lbid., bls. 8-10 í handritinu, bls. 49-51 í prentuðu skránni.
87. ÍÆ, IV, bls. 82.
88. British Library, Ms. Add. 15.512, 22. mynd. Sjá Troil, op. cit., 38. mynd, og Frank
Ponzi, op. cit., 33. mynd.
89. ÍÆ, I, bls. 56, og Jón Þorkclsson, Saga Jörundar Hundadagakóngs (Kh., 1892), bls. 10
og 76.
90. Hannes Þorsteinsson, Guðfrœðingatal (Rvk, 1907-1910), bls. 230, og ÍÆ, IV, bls. 120-
121.
91. 1772: sjá Uno von Troil, Bref rörande en resa til Island MDCCLXXll (Uppsala, 1777),
bls. 74—75, eða idem (1961), op. cit., bls. 67-68.
1789: sjá Tlie Journals of the Stanley Expedition to the Faroe Islands and Iceland 1789, I—III.
(Tórshavn, 1970), I, bls. 134—136, eða Islandsleiðangur Stanleys 1789. Ferðabók ([Rvk],
1979), bls. 161-162.
1810: sjá George Steuart Mackenzie, Travel in the Island of Iceland during the Summer
of the Year MDCCX (2. útg. Edinburg, 1812), bls. 254, eða Henry Holland, Dagbók
t íslandsferð 1810 (Rvk, 1960), bls. 249.