Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Page 202
206
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Miðdalskirkja í Laugardal kr. 60.000,-
íbúðarhúsið á Hjallalandi í Vatnsdal 60.000,-
íbúðarhúsið á Stóruvöllum í Bárðardal 60.000,-
Búðarstígur 10A, Eyrarbakka 60.000,-
Álftártungukirkja á Mýrum 60.000,-
Akrakirkja á Mýrum 60.000,-
Undirfellskirkja í Vatnsdal 60.000,-
Gudmanns Minde (Gamli spítalinn) á Akureyri 60.000,-
Skólastræti 5, Reykjavík 60.000,-
Brúnavegur 8, Reykjavík 60.000,-
Kirkjubæjarkirkja í Hróarstungu 60.000,-
Eiðakirkja 60.000,-
Villa Nova á Sauðárkróki 50.000,-
Kálfatjarnarkirkja 40.000,-
Skólahús í Múlakoti í Hörgslandshr. 30.000,-
Garðastræti 8, Reykjavík vegna flutnings að Grjótagötu 30.000,-
Garðastræti 11A, Reykjavík 30.000,-
Stóra-Ásskirkja í Hálsasvcit 30.000,-
Gamla læknishúsið á Sauðárkróki vegna flutnings 30.000,-
Helgafcllskirkja, v. endursmíði turnsins 20.000,-
Gamla húsið að Hörgslandi 1 á Síðu 20.000,-
Félagshús í Flatey 20.000,-
Margar þessar byggingar fá að auki styrk í fornii sérfræðiaðstoðar.
Mörg þessi verkefni hafa hlotið styrki áður og sum mörgum sinnum.
Það verður þó að segja, að styrkir þessir eru svo lágir, að ekki munar
alltaf mikið um þá til viðgerðar heils húss, sem illa er farið. En oft eru
styrkir úr Húsafriðunarsjóði þó það, sem ríður baggamuninn þegar um
það er að ræða að bjarga merkilegu húsi frá eyðileggingu.
Þjóðhátíðarsjóður.
í lilut Þjóðminjasafnsins komu á árinu kr. 1.250 þús. úr Þjóðhátíðar-
sjóði, sem er fjórðungur úthlutunarfjár. Fé þessu var ráðstafað sem hér
segir: