Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 203
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1984
207
kr.
Til fornleifarannsókna á Stóru-Borg 557.000,-
Til fornleifaskráningar 77.000,-
Til vinnu við myndasöfn og kopíeringar 100.000,-
Til viðgerðar Grundarkirkju í Eyjafirði 107.000,-
Til endursmíðar Beykisbúðar frá Vopna-
firði, í Árbæjarsafni 194.000,-
Til þjóðháttaskráningar 62.000,-
Til forvörzlu safngripa 54.000,-
Til textílgeymslu 42.000,-
Til viðgerðar bæjarins á Galtastöðum 51.000,-
Hér sést eins og áður, að Þjóðhátíðarsjóður er í rauninni notaður til
að mylgra úr til ýmissa verkefna, sem ekki fæst í reynd nægileg Qárveit-
ing til á íjárlögum, en hitt hefði verið æskilegra að geta notað þennan
sjóð til fárra meiriháttar verkefna, sem vafalaust hefur einnig vakað
fyrir mönnum í upphafi. — En reyndin er sú, að hið árlega rekstrarfé
safnsins er svo af skornum skammti, að til slíkra ráða verður að grípa.
Fyrir hluta af því fé Þjóðhátíðarsjóðs, sem ætlað var til fornleifa-
skráningar og þjóðháttaskráningar var keypt tölva, sem heimildir vcrða
skráðar á. Er þetta upphafið að tölvuvæðingu safnsins, en erlendis eru
söfn víða orðin tölvuvædd og hvers kyns heimildir og skrár tölvutekn-
ar. Hér er slík þróun þar með hafin.
Byggðasöfn.
Á fjárlögum 1984 voru veittar kr. 3.950 þús. til byggða- og minja-
safna, svo og til viðgerða ýmissa gamalla bygginga úti um landið,
kirkna og ýnrissa lnisa í eigu sveitarfélaga eða einstaklinga. — Skiptast
Qárframlög þessi sena hér segir:
kr.
Til Byggðasafns Akraness og nærsveita 420.000,-
Til viðgerðar kútters Sigurfara 120.000,-
Til Byggðasafns Borgarfjarðar 110.000,-
Til Norska hússins, Stykkishólmi 75.000,-
Til Byggðasafns Vestur-Barðstrendinga,
Hnjóti 110.000,-
Til Byggðasafns Vestfjarða, ísafirði 140.000,-
Til Byggðasafns Húnvetninga og
Strandamanna 90.000,-