Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 13
KIRKJUGARÐUR AÐ STÓRUBORG UNDIR EYJAFJÖLLUM
33
Gröf 51 Gröfin var regluleg, livöss horn. Ekki sáust merki um kistu. Gröfin var 163 sm
löng, 40 sm breið til fóta en 60 breið við höfðalagið. Beinagrindin lá fast við
norðurbarm grafar. Handleggir voru bognir um olnboga og framhandleggir
lagðir þvert yfir bolinn. Lcngd frá hvirfli og eins langt og beinaleifar sáust 137 snt.
Gröf 52 Mótaði fyrir höfði og líkama sem ílangri dæld með beinamylsnu. Lengd yfir
150 sm.
Gröf 53 Á þessa beinagrind vantaði leggina neðan við hné. Handleggir virtust hafa verið
lagðir inn yfir líkamann, smástúfur sást af hægra framhandlegg. Lengd beina-
leifa 115 sm.
Svo var að sjá að vinstri framhandleggur hefði vcrið lagður þvcrt yfir bol, en
hinn hægri lengra upp á brjóstið. Lengd frá hvirfli og cins langt og lcggbein
sáust (að ökkla?) 137 sm.
Mótaði fyrir hluta af höfði, beinamylsna þar sem búkur hafði verið. Stellingar
handleggja sáust ekki. Lengd yfir 130 srn.
Gröf 54
Gröf 55
Gröf 56 Hendur höfðu verið krosslagðar neðarlega á brjósti. Lengd frá hvirfli og eins
langt og bcinaleifar sáust 162 sm.
Gröf 57 Lcifar lítillar trékistu, ummcrki voru um langhliðar og botn, cn gaflar voru ekki
sjáanlegir. Kistan hafði verið 47 sm að lengd, eða meira, en 16-19 sm breið. í
syðri hlið voru þrír stórir járnnaglar. Lítilsháttar beinamylsna var þar sem kistu-
botn hafði verið og nokkur viðarkoladreif, cinkum norðan megin.
Stök hauskúpa ónúmeruð var rétt við hægri upphandlegg 58, cn 30 sm ofar,
einnig var nokkur beinamylsna yfir brjósti 58, og hefur sennilega tilheyrt kúp-
unni.
3