Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 25
ÁGÚST ÓLAFUR GEORGSSON SUNNUDAGUR í LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS FÆÐI OG MATARVENJUR Á ÍSLENSKUM FISKISKÚTUM I grcin þessari vcrður Qallað um fæði á íslenskum fiskiskútum, einkum á tímabilinu 1900-1935. Leitast er við að gefa sem fyllsta mynd af matarvenjum skipverja og ýmsum reglum þar að lutandi. Greint er frá vandamálum í sambandi við varðveislu vistaforðans, niðurröðun máltíða, afstöðu til matarins og þýðingu hans á skipstjöl. Rætt er um áfengis- og tóbaksnotkun og reynt að útskýra lilutverk þessara vímugjafa. Pá er gcrð tilraun til að varpa ljósi á samskipti og fclagsgerð, að svo miklu leyti sem slíkt getur spcglast í máltíðum og matarvenjum. í þcssu sambandi er t.d. grafist fyrir um hlutverk kokksins. Greinin byggir að miklum hluta á viðtölum og svörum heimildarmanna við spurninga- skrám Þjóðháttadcildar Ejóðminjasafns Islands um handfæravciðar á skútum. 1. Inngangur Öldum saman var sjávarútvegur íslendinga að mestu í sama horfinu. Róið var til fiskjar á árabátum og venjulega komið að samdægurs.1 Fyrst og fremst var notast við handfæri, en seinna einnig lóðir og nct. Til samanburðar má nefna að útlendingar stunduðu árangursríkar þil- skipaveiðar við landið frá því um 1400. Tilraunir til dansk-íslenskrar þilskipaútgerðar voru gcrðar á síðari liluta 18. aldar, en þær misheppn- uðust. Þá átti m.a. að kenna landsmönnum nýjar fiskveiðiaðfcrðir, en tilgangurinn getur einnig liafa verið að auka gróðann af dönsku versl- uninni.2 Margar ástæður lágu að baki hinna misheppnuðu útgerðartil- rauna, þ.á m. vanþekking á veiðum og skipstjórn. Ennfremur má nefna skort á innlendri skipasmíði, viðhaldi og viðgerðum. 1. Um þróun íslenskra tiskveiða sjá t.d. Magnús S. Magnússon 1985: 40 o.áfr., 84 o.áfr.; Sigfús Jónsson 1981: 81-103; Magnús Jónsson 1957: 296-394; Einar Laxness 1977: 46—17, 131-134; Lúðvík Kristjánsson 1943: 65-111. 2. Gísli Gunnarsson 1983: 178; Gils Guðmundsson 1977 1: 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.