Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 106
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fornaldarleifar.1 (Þar er Helguhóll nefndur Tumulus Helgæus). Frásögn séLa Jóns er á þessa leið: Helguhaugur (almennt kallaður Helguhóll) nálægt bænum Grund, en í honum er sagt að sé grafin fyrir mörgum öldum, kvenhetja nokkur að nafni Helga, venjulega kölluð Helga frá Grund (Grundar- Helga). Þessi haugur er að meiri hluta verk náttúrunnar, sem stærð hans segir til um. Mesta ummál hans er um 200 álnir og lóðrétt hæð um 60 álnir. Engu að síður getur hann hafa verið valinn til greftrun- arstaðar og það styður dæld eða lægð í toppi hans. En almanna- rómur segir, að tilraun hafi einu sinni verið gerð til að grafa í, eða opna þessa gröf, í von um að finna fjármuni, en einmitt áðurnefnd lægð gerir það sennilegt. En sagt er að þessi tilraun hafi orðið til ónýtis, vegna þess að grafararnir flýðu, gripnir ótta, þegar þeir sáu allan Grundarbæ standa í báli og gröfin fyllti sig að nýju af sjálfsdáð- um. En sumir segja frá því, að grafararnir hafi fundið járnhring þann í gröfinni, sem nú hangir í hurð kirkju þeirrar, sem er á ofangreindri jörð og ker eða fat sem enn er notað í sömu kirkju, sem skírnar- fontur og flutt þaðan, en því ber að skipa meðal hugarfóstra og upp- spuna. Ég segi aðeins frá því sem sagt er.5 6 Svipuð sögn er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar,7 er nefnist „Helguhóll“, og Jón virðist sjálfur hafa ritað, líklega eftir „Volkssagen“ Konrads Maurers. í 2. bindi sama rits8 er neðanmálsgrein, sem Jón Borgfirðingur virðist hafa ritað, en þar segir m.a.: „Uppi á honum stóð steinn einn, eigi all- lítill, er fyrir skömmu hefur verið velt niður.“ Þjóðsagan um Grundar-Helgu Það er ekki bara í íslandssögunni, sem Helga á Grund hefur öðlazt líf og hlutverk. Hún á sér einnig aðra sögu, sem geymzt hefur í heimi þjóðsagnanna. Efni hennar er á ýmsan hátt keimlíkt hinni opinberu sögu, en ber þó frá henni í ýmsum meginatriðum. Þetta er ævintýraleg 5. Frásögur um fornaldarleifar 2. bindi, bls. 563-575. 6. Gripir þeir sem Jón nefnir hér eru nú líklega á Þjóðminjasafninu eða í Kaupmanna- höfn. Sjá Lýsingu Eyjafjarðar eftir Steindór Steindórsson. 7. Þjóðsögur Jóns Árnasonar I, bls. 269. 8. Þjóðsögur Jóns Árnasonar II, bls. 115.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.