Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 54
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gætum verið að heiman, þá ætlaði hann að hafa svona mikinn daga- mun. Og þetta var á hvítasunnunni. Svona veislu þekkti maður ekki í þá daga.",/ 6. Aukamáltíðir Á skútunum var alltaf hehningur áhafnarinnar uppi á nóttunni vegna vaktafyrirkomulagsins. Koin þá ósjaldan fyrir að menn fyndu til svengdar á hundavaktinni og titbyggju sér einhverja aukamáltíð. Sér- staklega átti þetta við í aflatregðu, á siglingu, eða þegar ekki var hægt að sinna veiðum sökum veðurs. Oftast mallaði hver og einn fyrir sig, en stundum voru tveir eða þrír saman, t.d. kojufélagar. Aðeins mjög sjaldan sameinaðist öll vaktin um þetta. Sumir stciktu rauðsprettu, smálúðu, steinbít eða kinnar. Aðrir blönduðu saman fiski, kartöflum og svolítilli feiti. Kom sér oft einkar vel að eiga einhverjar leifar frá kvöld- matnum til að gæða sér á um nóttina. Við og við löguðu skipverjar kakó, einkanlega þeir yngri, en ekki virðist það hafa verið algengt. Kcxið, sem iðulega var grjóthart, var lagt í bleyti og síðan steikt í smjörlíki og dálitlum púðursykri stráð út á. Rúgbrauðssneiðar voru steiktar á sarna hátt og jafnvel einstaka sinnum skonrok. Yfirleitt mygl- uðu og hörðnuðu rúgbrauðin í túrnum og urðu þannig meira eða minna óæt. Var þá ekki um annað að ræða en steikja þau, eða útbúa eins konar brauðsúpu scm var mun algengara. Brauðréttirnir voru afar vin- sælir og taldir sælgæti hið mesta. Ekki stóðu allir í matargerð á hverri nóttu, og stiinir aldrei, en eigi að síðtir var það mjög algengt. Fæðið um borð var einhæft og tilreitt á einfaldasta máta. Má segja að hinar föstu máltíðir, burtséð frá hádegismatnum á sunnudögum, hafi fyrst og fremst verið ætlaðar til að stilla hungrið en ekki bragðlaukana. Á nótt- unni skapaðist tækifæri til að rjúfa einhæfnina og útbúa rétti, sem nrönnum brögðuðust sérstaklega vel. Mcð þessu móti gafst viss kostur á að fullnægja matarílönguninni, eða sælkeranum í sér, og um leið auka á eigin vellíðan. Stuðlaði þetta að því að nrenn sættu sig betur við veru sína unr borð. Að nokkru leyti voru næturmáltíðirnar eins konar „huggunarát", enda þótt þær hafi líka haft hagnýtt gildi (metta, nýta matarleifar og lélcgt brauð). Á þetta helst við um brauðréttina, þar sent þeir innihéldu sykur. Aukamáltíðirnar geta þannig hafa verið bót gegn kvíða, vonbrigðum og ósigrum. Létt hina einhæfu og erfiðu vinnu um borð og stytt langar nætur. Sem sagt haft enduruppbyggjandi áhrif. 1(17. ÞÞ 5437: 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.