Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 51
SUNNUDAGUR Í LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 71 einnig í einhverjum mæli, að hásetar hituðu kaffi til skiptis á kvöldvakt- inni. Stundum átti sér stað, að viðvaningur sæi um kaffið á kvöld- og næturvakt.94 5.6 Nceturkaffi Eins og áður segir átti kokkurinn frí á nóttunni og af þeim sökum skiptust menn á um að laga kaffi á hundavaktinni, sem stóð frá mið- nætti til klukkan fjögur um morguninn. Vanalega var drukkið um vakta- skiptin. Sá sem kaffið útbjó kallaðist oftast kabyssudraugur eða kabyssu- kokkur og í einhverjum tilfellum kaffikokkur. Einnig var talað um að eiga kabyssuna. Nalngiftir þessar, sem voru fastur siður, virðast ekki hafa haft niðrandi merkingu, enda sluppu engir undan þessari skyldu nema yfirmenn. Kokkurinn aflaenti viðkomandi háseta ákveðið magn af kaffi, eða tók það til, áður en hann tor í koju. I góðu fiskiríi var óvinsælt að eiga kabyssuna, en á hinn bóginn gátu ýmis hlunnindi fylgt stöðunni, m.a. í aflatregðu. Sums staðar mun kaffikokkurinn hafa átt rétt á afganginum af sameiginlegum kvöldmat skipverja, t.d. ef verið hafði súpa eða grautur. Kom þá stundum fyrir, að hann bauð einhverjum vildarvini sínum um borð að njóta krásanna með sér.95 Ennfremur slapp hann undan allri vinnu á dekki meðan á þessu stóð. Þar að auki notaði kabyssukokkurinn oft tækifærið til að líta yfir föt sín og gera við, ef á þurfti að halda, festa tölur og þess háttar. Bar honum og skylda tii að vekja frívaktina, um 15-20 mín. fyrir vaktaskiptin, halda eldinum við líl í kabyssunni og fara með kafifi í káetuna. f eitt skipti er talað um, að kaffi á hundavakt hafi verið sleppt til að spara kol, og var eldurinn lát- inn slokkna uppúr miðnætti.96 Stundum þúrfti að þynna kaffið með vatni ef fyrri vaktin kláraði meira úr katlinum en ráð var fyrir gert. Við þetta varð það hálfgert skólp og hlaut kabyssudraugurinn skammir fyrir. Kölluðu menn hann þá eiturbrasara, en kaffið eiturbras. Sömuleiðis ef það ofsauð vegna vangæslu hlutaðeigandi.97 Eitt dæmi er um háseta, sem lagaði kaffi sitt sjálfur og hafði til þess sérstaka könnu. Ekki líkaði kabyssukokknum þetta vel og leit á það sem persónulega móðgun: 94. ÞÞ 5731 7.3, 5216: 7.4, 5326: 7.3, 5441: 7; Sigurjón Einarsson 1969: 42. Svör við spurningu 7.4 í viðauka benda eindrcgið til þess, að algcngast hafi verið að hásetar löguðu kaffi á hundavaktinni (kl. 24-4). 95. Guðmundur G. Hagalín 1953: 137. 96. ÞÞ 5632: 7.4. 97. ÞÞ 5444: 7; Sigurjón Einarsson 1969: 43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.