Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 121
ÞÓR MAGNÚSSON SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1987 Starfslið Hallgerður Gísladóttir, sem starfað hefur um alllangt árabil við Þjóð- háttadeild, var ráðin í fast starf safnvarðar við deildina frá 1. ágúst. Hrafnhildur Loftsdóttir, sem verið hefur gjaldkeri safnsins um eins árs skeið, lét af starfi að eigin ósk hinn 1. september og hafði Þorgils Jónasson verið ráðinn í hcnnar stað frá áramótum sem forstöðumaður skrifstofu safnsins. Þá var Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur ráðin í hálft starf frá 1. júlí, einkum til að vinna að skráningu kirkjugripa. Enginn bókavörður hefur cnn verið ráðinn, enda ekki fengizt stöðu- heimild né fjárveiting fyrir honum. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur var ráðin í rannsóknarstöðu, sem stofnuð var 6. des. 1986 og tengd nafni dr. Kristjáns Eldjárns, svo sem skýrt var frá í síðustu skýrslu. Mun hún vinna að fornleifarannsókn- unum að Stóruborg og úrvinnslu efniviðar þaðan og undirbúningi að útgáfu skýrslu um rannsóknirnar. Kristín H. Sigurðardóttir og Halldóra Ásgeirsdóttir voru sem fyrr lausráðnar við Forvörzludcild og unnu þær einkum að viðgerð altaris- bríkurinnar í Hóladómkirkju. Halldóra var þó aðeins í hálfu starfi, en síðan var hún í barnsburðarleyfi frá 4. ágúst. Sýningar og aðsókn Á árinu voru safngestir 34.892, þar af 6.100 skólanemar. Yfir sumartímann eru útlendingar ævinlega í meiri hluta, en ekki eru til tölur um hlutfall útlendinga og íslendinga. 31. janúar var opnuð sýning á Vaxmyndasafninu í Bogasal, sem hefur ekki verið til sýningar síðan 1969. Var það sýnt til 31. marz og sáu það 4845 gestir, þar af 3587 skólanemendur. Önnuðust Bryndís Sverris- dóttir safnkennari, Lilja Árnadóttir og Margrét Gísladóttir deildarstjórar uppsetningu sýningarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.