Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 112
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS naumast nokkurn tíma svarað, en Helguhóll á Grund mun standa áfram sem verðugt minnismerki um sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og forna trú. Aðrir Helguhólar í Eyjafirði Helguhóll í Nesi, Höfðahverfi Svo nefnist stór, nær hringlaga hóll, um 40 m hár, skammt suðaustan við Nesbæinn. Hann er algróinn lynglendi. Þaðan er mikið og fagurt útsýni um Höfðahverfi og vítt um Eyjafjörð. „Munnmæli segja, að Helguhóll sé haugur Helgu, sem fyrst hafi bú reist að Nesi, hvíli hún þar í skipi sínu.“17 Enginn haugur er nú sjáanlegur á Hclguhól, og ekki eru sagnir um að grafið hafi verið í hann í leit að haugfé. Hér er líklega um fornan helgi- stað að ræða, etv. tengdan landnámi Eyjafjarðar, sbr. Helguhólinn á Grund. í Frásögum um fornaldarleifar,18 er getið um sérkennileg garðlög (girðingar) á „sandhæð" nokkurri við bæinn Nes, og við hana. „í þessum umgirtu stöðum meinast að fornmenn hafi haldið sína gleði- leiki, með því landareign þessarar jarðar liggur í miðri sókninni,“ segir Gunnar Hallgrímsson pr. í Laufási (1747-1828) um þetta. Er ekki ólík- legt að eitthvert samband sé milli þessara garða og Helguhóls, en Hclgu- hólar eru cinmitt gjarnan nálægt samkomu- eða þingstöðum. Helguhóll á Leifsstöðum, Kaupangssveit Hóll þessi var í miðju gamla túninu, en hefur nú víst verið jafnaður niður. Um liann eru engar sagnir þekktar, en þó er þess getið í Þjóð- sögum Jóns Árnasonar,19 að vafurlogi hafi sézt á Leifsstöðum, og gæti það hafa verið tcngt við hólinn. Hóllinn er skammt frá Vaðlaþingstaðn- um. Helguhóll á Bíldsárskarði (Kaupangi), Kaupangssveit Þetta er hár, strýtulaga hóll, norðanvert í Bíldsárskarði, Eyjafjarðar- megin (vestan við Brúnkollukletta). Drag eða grunnt gil austan við hól- inn heitir Helgugil. Engin sögn er um þessi örnefni.2" 17. Jóhann Skaptason, 1969. 18. Frásögur um fornaldarleifar II, bls. 589. 19. Þjóðsögur Jóns Árnasonar III, bls. 349. 20. Jóhanncs Óli Sæmundsson: Eyfirsk örnefni, bls. 211.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.