Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 99
FORNAR LEIÐSLUR í REYKHOLTl í BORGARFIRÐI 119 Hverju einasta skólabarni er kennt að Reykholt sé einn af okkar fræg- ustu sögustöðum. Því mætti ætla að mönnum stæði ekki alveg á sama um þær minjar sem þar gætu verið fólgnar í jörðu, álitu jafnvel að þær nytu alveg sérstakrar verndar. Aldeilis ekki. Stórvirkar vinnuvélar hafa verið sendar á staðinn og látnar grafa húsgrunna og skurði um svæðið þvert og endilangt. Þjóðminjasafnið hefur svo fengið að vita eftir að skaðinn er skeður, hvað eyðilagst hefur hverju sinni. Svona vinnubrögð eru auðvitað vítaverð. Það er lágmarkskrafa, að Þjóðminjasafnið sé látið vita af fyrirhuguðum framkvæmdum og því sé gefinn kostur á að gera þar forkönnun, eða a.m.k. fylgjast með framkvæmdum. Því miður er ekki bara hægt að skella skuldinni á ofangreinda aðila. Fjárveitingarvaldið hefur gert Þjóðminjasafninu ókleift að sinna minja- verndunarhlutverki sínu með 125 ára stöðugu íjársvelti, sem ekki mun eiga sér hliðstæðu á öllu norðurhveli jarðar. Fornleifarannsóknir og minjavarsla kosta mikla fjármuni og mann- afla. Á meðan ríkisstjórn og Alþingi gera sér ekki grein fyrir nauðsyn minjavörslu, er varla hægt að ætlast til að almenningur geri það. Fjársvelti og mannfæð hefur m.a leitt til þess að Þjóðminjasafnið liggur oft ómaklega undir áburði um áhugaleysi á afdrifum fornminja og menningarsögulegar fornleifar verða áfram eyðileggingu að bráð. HEIMILDIR Arngrímur Jónsson, 1985. Crymogæa. Reykjavík. Arnheiður Sigurðardóttir, 1966. Híbýlahœttir á miðöldum. Reykjavík. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson, 1943. Ferðabák Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757. Reykjavík. Islcndingasögur VI, 1946. Kormáks saga. Reykjavík.t Jón Sveinsson, 1898. Avisan um hin ódírustu og einfóldustu læknis-meðöl. Rit Lærdómslista- félagsins XV, bls 151-214. Oddur Einarsson, 1971. íslandslýsing. Reykjavík. Sveinn Pálsson, 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Reykja- vík. Þorkell Grímsson, 1960. Gert við Snorralaug. Árbók hins íslenzka fornleifafélags, bls. 19- 47. Þorvaldur Thoroddsen, 1914. Ferðabók l-II. Skýrslur um rannsóknir á íslandi 1882-1898. Kaupmannahöfn. SUMMARY The above article relates of a partial investigation carried out on three conduits for hot water and steam at Reykholt, Borgarfjörður, Snorri Sturluson‘s (1178-1241) seat, in 1964, and a rcscue excavation at one of them in 1984. All stretch from thc hot water resource Skrifla, situated at some distance to east of the ancient farm site, to two places near that site.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.