Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 48
68
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
þckkja hvern bita og afhenda réttum ciganda. Smám saman tók hann þó
alfarið við kjötúthlutuninni og skammtaði cftir það bcint upp úr pott-
inum. Samt sem áður virðist mjög sjaldan hafa komið til ágreinings um
bitana.7s Að öllum líkindum varð skammturinn smátt og smátt rýmri
og kjöt oftar á boðstólum.
5.5 Niðurröðun matar- og kaffitíma
Við hver vaktaskipti var annað hvort rnatar- cða kaffitími. Venjulega
borðaði frívaktin fyrst og var byrjað um 20—30 mínútum fyrir vakta-
skipti, cf um matmálstíma var að ræða, en 15-20 mínútum fyrir væri
það kaffitími.'7 Á glasi átti frívaktin að hafa lokið snæðingi og fór þá
dekkvaktin niður til að borða. Yfirleitt sá kokkurinn um uppvaskið, en
þó telja tveir heimildarmenn að hver og einn hafi þvcgið sín áhöld.s" IJá
scgir á einum stað, að uppvask til sjós hafi verið frcmur lítilfjörlegt og
ekki vandað til þess fyrr en í heimahöfn.81 Kokkurinn fór venjulcga á
fætur um klukkan 4-5 til að undirbúa morgunverð.82
Matar- og kaffitímar skiptust niður á sólarhringinn á eftirfarandi
hátt:83
Klukkan 7 — morgunverður: Algengast var að borða fisk og kartöflur,
en stundum cinnig rúgbrauð mcð smjörlíki. Notuðu sumir mör, tólg
eða lýsi sem útálát.84 Að vísu segir á einum stað, að annað feitmeti cn
smjörlíki hafi ckki komið fyrir um borð.8:l Grcinilega hefur þctta verið
misnninandi. Á eftir var vcnjulega kaffi eða te með kandísmola. I
nokkrum tilfellum samanstóð morgunverðurinn af brauði og sætu kaffi
eða te. Þá var einstaka sinnum um hafragraut, te og c.t.v. rúgbrauð að
ræða. Fáeinir ncfna að kaffi hafi verið drukkið klukkan níu.
78. Aðeins tvcir hcimildarmenn gcta um úlfúð í sambandi við kjötúthlutun kokksins (ÞÞ
5434: 7. 6424: 7.3).
79. Svör við spurningu 10.3 í fyrri skrá, kafli 10 viðtöl.
80. StÁM. ÁÓG 82/12-82/20: bls. 19; ÞÞ 5807: 7.8.
81. ÞÞ 6941: 7.
82. Klukkan Jjögnr: ÞÞ 5731: 4.2; Þórbcrgur Þórðarson 1975: 7; Vilhjálmur Þ. Gíslason
1945: 423; Ragnar Þorstcinsson 1986: 134. Klukkan finwi: ÞÞ 5443: 4, 5441: 4, 5731
4.3. Klukkan Jjögur til fitmti: ÞÞ 5182: 4.3 Klukkan scx: ÞÞ 5445: 4, 5262: 4.3.
83. Sólarhringnum var skipt upp í 5 vaktir og gat verið um nokkurn mun að ræða í því
sambandi. Hcr cr gcngið út frá þcirri skiptingu scm oftast kcmur tyrir hjá hcimild-
armönnum (sjá svör við spurningu 10.2 í fyrri skrá og viðtöl 10. kafli).
84. ÞÞ 5416: 7.7, 5182: 7.7, 5224: 7.7, 5216: 7.7, 5434: 7. Þjóðviljinn ungi 13. dcsember
1895: 34.
85. Gunnar M. Magnúss 1957: 23.