Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 111
HELGUHÓLL Á GRUND í EYJAFIRÐI 131 Spjaldhagi, og er skammt fyrir sunnan túnið. Einnig er getið aftöku- staða í tengslum við þingið.14 Ekki er ólíklegt að Helguhóll hafi tengzt þinghaldinu á einhvern hátt, á fyrstu öldum byggðarinnar. Eins og fyrr var getið er hvammurinn sunnan undir hólnum tilvalinn samkomustaður, þar sent bæði er skjól- gott og fögur útsýn. Ef einhver fótur er fyrir þeirri tilgátu, að Helga- og Helguhólar séu fornir helgistaðir, er líklegt að sama gildi um ýmis önnur Helga- og Helgu-örnefni, svo sem Helgastaði, Helgafell o.s.frv. Alþekkt dæmi um slíkan helgistað er Helgafell á Þórsnesi við Stykk- ishólm, sem var helgað Þór þegar við landnám, af Þórólfi Mostrar- skegg. Hann hafði svo mikinn átrúnað á fjall það, er stóð á nesinu, er hann kallaði Helgafell, að þangað skyldi engi maður óþveginn líta, og þar var svo mikil friðhelgi, að öngu skyldi granda í fjallinu, hvorki fé né mönnum, nema sjálft gengi á braut. Það var trúa þeirra Þórólfs frænda, að þeir dæi allir í fjallið. Þar á nesinu sem Þór kom á land, hafði Þórólfur dóma alla, og þar var sett héraðsþing með ráði allra sveitarmanna.15 Svo segir í Landnámu. Síðar var sett fjórðungsþing þarna skammt frá, eitt hið fyrsta í landinu. Hér fer ekkert á milli mála, enda hcfur aldrei komið til álita að kenna Helgafell þetta við einhvern Helga, og sama gildir um bæinn og kirkjustaðinn sem þar stendur undir. Athyglisverð eru ummæli Landnámu og Eyrbyggju, um að Þórólfur og hans frændur hafi trúað að þeir „dæju í fjallið", þ.e. settust þar að eftir dauða sinn.16 Fer þá ekki að verða svo langt yfir í frásögn þjóðsagnanna um Grundar-Helgu, sem gerði sér sal í hólnum og var sett þar í stól, við dauða sinn. Er ekki líklegra að Helga á Grund hafi haft veður af þessari fornu trú, að menn gætu dáið inn í fjöll, og viðhaft einhver slík ummæli eða látið í ljós ósk þess efnis, hcldur en að hún sé þar jörðuð? Eða var það ef til vill sjálfur landnámsmaðurinn, Helgi niagri, sem dó í þennan hól og gerði hann að helgistað? Þessum spurningum verður 14. Lýsing Eyjafjarðar o.fl. 15. Landnámabók, bls. 125. 16. Sbr. sýn sauðamannsins í Eyrbyggju, er sá fjallið opnast og sá þar elda inni og heyrði þaðan glaum og „hornaskvol."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.