Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 137
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1987 157 Amtmannshúsið á Stapa kr. 150 þús. Þingeyrakirkja kr. 300 þús. Búðakirkja kr. 150 þús. Staðarkirkja í Steingrímsfirði kr. 50 þús. Akrakirkja á Mýrum kr. 50 þús. Kirkjubæjarkirkja í Hróarstungu kr. 50 þús. Árneskirkja á Ströndum kr. 50 þús. Hér má og nefna, að opnað var Póst- og símaminjasafn í gömlu sím- stöðinni í Hafnarfirði 27. janúar, en það er kostað og rekið af Póst- og símamálastofnuninni. Er þar fjölskrúðugt safn á þessu sviði og mynd- arlega af stað farið, og þar við bætist, að sjálft húsið er merkur gripur, teiknað af Guðjóni Samúelssyni húsanreistara. Nefnd um Þjóðminjasafnið Menntamálaráðherra skipaði nefnd hinn 19. nóvember til eflingar og viðreisnar Þjóðminjasafnsins, í framhaldi þess að Listasafnið flytur úr húsinu og farið verður að gera áform um stórviðgerð hússins og nýskipan fastasýninga þess og endurbætur á vinnuaðstöðu. Formaður nefndarinnar er Sverrir Hermannsson alþingismaður, aðrir nefndar- menn Guðmundur G. Þórarinsson, Guðrún Helgadóttir og Kjartan Jóhannsson alþingismenn, Bryndís Sverrisdóttir safnkennari, Lilja Árnadóttir deildarstjóri, og þjóðminjavörður, en Hjörleifur Stefánsson var ráðinn starfsmaður nefndarinnar. Var nefndinni einnig ætlað að ann- ast endurskoðun þjóðminjalaga og tók hún fljótt til við það verk. Einnig var ákveðið að gefa út kynningarbækling um Þjóðminjasafnið vegna 125 ára afmælis þess á árinu 1988. Hélt nefndin nokkra fundi fyrir ára- mót og voru mál þessi tekin ákveðnum tökum og gerð starfsáætlun. Ásu Wright fyrirlestur Kurt Schier prófessor í Múnchen flutti áttunda Ásu Wright fyrirlest- urinn 1. júní í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands, og fjallaði hann um myndir á fornleifum erlcndis, sem tengjast Eddukvæðum. Þá kom út á prenti fyrirlestur Ellen Marie Mageröy, Islandske drikke- Iwrn med middelalderskurd, sem hún flutti árið 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.