Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 62
82 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sjómanna stórkostlega á bannárunum, en hafði þó dregið nokkuð úr henni áður, mest fyrir tilstilli Góðtemplarareglunnar. Snemma mynd- uðust tengsl milli stúkuhreyfingarinnar og Bárufélaganna, enda sóttu þessi stcttarfélög sjómanna margt þangað varðandi innra skipulag sitt. Þar að auki bcittu Bárufélögin sér eftir mætti gcgn drykkjuskap sjó- 142 manna. í fljótu bragði virðast sjómenn drekka meira en aðrir þjóðfélagshóp- ar, enda er það margra skoðun. Sé málið hins vegar skoðað niður í kjöl- inn kemur ýmislegt annað í ljós. Vissir hópar sjómanna innbyrða t.d. mikið áfengi á stuttum tíma, en dreifa ekki neyslunni á marga daga eða vikur cins og oft tíðkast í landi. Er ekki ólíklegt að þeir vilji bæta sér upp „þurrkinn" cftir langa útiveru. Þá vekur drykkja sjómanna oft mikla athygli vegna þess að hún fcr fram þegar fólk í landi er að vinna. Ennfremur ber að hafa í huga, að þreyttir menn vcrða yfirleitt ölvaðri en óþreyttir. Enda er áhöfnin svo að segja í stöðugri vinnu allan túrinn. Síðast en ekki síst búa sjómcnn á vinnustað sínum og verða að umbera hver annan án nokkurs möguleika á næði eða einkalífi. Þetta skapar auðvitað vissa spennu, sem m.a. fær útrás í vínncyslu. Þannig verkar alkóhólið sem nokkurs konar öryggisventill fyrir ófáa. Ákveðnar hlið- stæður finnast meðal þjóðfélagshópa sem svipað er ástatt fyrir, ekki síst verkafólks. Drykkjuvenjur sambærilegar þeim íslensku koma t.d. einnig fyrir hjá breskum togarasjómönnum. Sjálfir gefa þeir eftirfarandi skýr- ingu á áfengisneyslu sinni: „Of coursc fishermen get drunk. Anybody who does what we do has to get drunk to stay sanc.“l4', 10. Tóbak Samkvæmt heimildum frá fyrri hluta 17. aldar lærðu íslendingar tóbaksnotkun af erlendum sjómönnum, en ekki varð hún þó almenn fyrr en eftir miðja öldina er hafinn var innflutningur á því. Tóbak var mikið notað, bæði tuggið, rcykt og tekið í ncfið.144 Á íslcnsku skútunum var tóbaksneysla ekki síður vanaleg en meðal sjómanna yfirlcitt. Algengast var neftóbak, en þar á eftir kom munn- tóbak. Pípureykingar viðgengust í einhverjum mæli, en sígarettur og 142. Hclgi Rorláksson 1984: 23-25; Ólafur R. Einarsson 1970: 58. 143. Tunstall 1962: 137, sbr. 136. Auðvitað drckka sjómenn. Hvcr sá sem gerir það scm við gcrum vcrður að drckka til að halda andlcgri hcilsu. 144. Jón Ólafsson 1908-1909 I: 15; Rorvaldur Thoroddscn 1898: 167; Jón J. Aðils 1919: 466—469; Jónas Jónasson 1961: 54—55.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.