Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Blaðsíða 95
FORNAR LEIÐSLUR í REYKHOLTI í BORGARFIRÐI 115 8. Gamlí Reykholtsbœrinn og kirkjan. The front of the oldfarmhouse at Reykholt and the church. Forn hitaveita Annar möguleiki á hlutverki gufustokksins er sá, að hann hafl verið lagður inn í bæinn til upphitunar. Því miður er okkur ekki kunnugt um neinar heimildir um slíka notkun jarðhita fyrr á öldum. Reyndar var gufa notuð til að hita upp hýbýli manna, og þá einkum baðstofur, en það var gert með því að skvetta vatni á glóandi steina. Á þess konar kyndingu er ágæt lýsing í riti Arngríms lærða, Crymogæa, sem rétt er að nefna. Þar segir á bls. 136—137: ,,..en þeir (íbúarnir) nota baðstofur og ofna hlaðna úr steinum og hellum, en út um þá logar auðveldlega. Þegar þeir eru orðnir alglóandi af eldsmagninu og rokið er úr baðstof- unni, var skvett köldu vatni á ofngrjótið, og af því breiðist hitinn ræki- lega um allt húsið og helst ágætlega við af veggjum og þaki úr torfi.“ Af þessari frásögn má ráða að gufa sem kom frá einum ofni hafi getað hitað allt húsið. Ef það er rétt, ætti hveragufa sem leidd er inn í eitt her- bergi hússins, að hafa getað hitað upp allt húsið, ekki síður en ofngufa. Nú ber að hafa það í huga að afar litlar líkur eru til þess, að bærinn hafi staðið á þeim stað sem gufuleiðslan endaði, á brekkubrúninni norð- austan við Snorralaug. Þar hefur í besta falli getað verið ysta húsið í bæjarröð. Síðasti torfbærinn í Reykholti stóð vestast á bæjarhólnum, samhliða kirkjunni.og sneri stöfnum til vesturs (mynd 8). Að öllum lík- indum stóð bærinn áður á svæðinu austan við. Þó tæplega nógu langt til austurs til að endi gufuleiðslunnar hafi getað átt við hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.