Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 23
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
27
Tilvitnanir og athugasemdir
Höfundur þakkar Mjöll Snæsdóttur og Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fyrir yfirlestur hand-
rits og þeim og Halldóri J. Jónssyni fyrir góðar ábendingar.
í tilvísanaskránni er vísað í rit og milli greina samkvæmt alþjóðlegu kerfi með eftirtöld-
um orðum og skammstöfunum: Supra = hér á undan. Infra = hér á eftir. Idem = sami höfund-
ur. Ibid. = sama rit (en annað blaðsíðutal). Loc. cit. = á tilvitnuðum stað (sama rit og sama
blaðsíðutal). Et passim = og víðar. Et al. = og fleiri.
1. Jón Árnason, íslenzkar gátur (Kaupmannahöfn, 1887), bls. 81-82.
2. Marta Hoffmann, The Warp-Weighted Loom (Oslo, 1964), bls. 205,237 et passim.
3. Sigrún P. Blöndal, Vefnaðarbók (Akureyri, 1932[-1945]; 2. útg. 1948); Elsa E. Guðjónsson,
Dúkur og garn. Leiðbeiningar um vefjarefiú (Reykjavík, 1953), sjá einkum bls. 28-29; Sigríð-
ur Halldórsdóttir, Vefnaðarfræði: áhaldafræði, útreikningar, bindifræði ([Reykjavíkj, 1965);
og Halldóra Bjarnadóttir, Vefnaður á íslenzkum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar
(Reykjavík, 1966).
4. Jón Jakobsson, „Skúli Magnússon," Merkir íslendingar. Ævisögur og minningar, V
(Reykjavík, 1951), bls. 47, neðanmáls; og Þorkell Jóhannesson, „Skúli Magnússon og
Nýju innréttingarnar. Tvö hundruð ára minning," Lýðir og landshagir, II (Reykjavík,
1966), bls. 96. (1. pr.: Andvari, 1952.) Sjá þó infra, 78. tilvísun.
5. Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir, I (Reykjavík, 1881-1884), bls. 594. Jón Espólín, Ár-
bækur íslands í sögu-formi, VIII (Kaupmannahöfn, 1829), bls. 81.
6. S[kúli[ M[agnússonj, „Fyrsti Vidbætir til Sveita=Bóndans," Rit þess Islenzka Lær-
dóms=Lista Felags, V (Kaupmannahöfn, 1785), bls. 158 (um 1722). B[aldvin[ Eþnarsson],
„Stutt og Einfaldt yfirlit yfir Bjargrædisvegina á Islandi bædi á fyrri og seinni tímum.
Annar kapítuli um garðyrkjuna," Ármann á Alþingi, III (Kaupmannahöfn, 1831), bls. 98
(1722). Jónas Jónasson, íslenzkir þjóðhættir (Reykjavík, 1934), bls. 108, 3. neðanmálsgrein
(1722). Þorkell Jóhannesson, „Síðari hluti. 1751-1770," í Páll Eggert Ólason og Þorkell
Jóhannesson, Saga íslendinga, VI. Tímabilið 1701-1770 (Reykjavík, 1943 a), bls. 468-469
(skömmu eftir 1720). [Þórður Þórðarson], „Annáll séra Þórðar prófasts Þórðarsonar í
Hvammi í Hvammsveit eða Hvammsannáll 1707-1738," Annálar 1400-1800, II (Reykja-
vík, 1932), bls. 694 (1724), sbr. Anna Sigurðardóttir, Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár
(Reykjavík, 1985), bls. 318. Inga Lárusdóttir, „Vefnaður, prjón og saumur," Iðnsaga ís-
lands, II (Reykjavík, 1943), bls. 171 (1724).
7. S[kúli[ M[agnússon[ (1785), bls. 158; Jónas Jónasson (1934), bls. 108, 3. neðanmálsgrein;
og Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 469.
8. [Þórður Þórðarson] (1932), bls. 694; sbr. Anna Sigurðardóttir (1985), bls. 318. Inga Lár-
usdóttir (1943), bls. 171.
9. Lbs. 446, 4to, [um 1736-1737], sbr. Þorvaldur Thoroddsen, Landfræðissaga íslands, II
(Kaupmannahöfn, 1898), bls. 236-237. Sjá einnig Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 269,
469 og 474; Marta Hoffmann (1964), bls. 216; og Páll Vídalín og Jón Eiríksson, Um við-
reisn íslands. Deo, regi, patriae. 1699, 1768 (Reykjavík, 1985), bls. 109. Kemur fram í þess-
um ritum að nafn Mattíasar hefur verið skrifað með nokkuð mismunandi hætti. Sbr.
Elsa E. Guðjónsson (1992), bls. 40, 50. tilvísun.
10. Páll Eggert Ólason, íslenzkar æviskrár, I-V (Reykjavík, 1948-1952; hér eftir skammstafað
ÍÆ), V, bls. 119-120.
11. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 158; B[aldvin] Eþnarsson] (1831), bls. 98; og Þorkell Jó-
hannesson (1943 a), bls. 469.
12. ÍÆ, VI, bls. 292.
13. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 158.
14. Loc. cit. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 469.
15. Loc. cit.