Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 25
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
29
23. Lýður Björnsson „Ágrip af sögu Innréttinganna," Reykjavík í 1100 ár. Safn til sögu
Reykjavíkur. Miscellanea Reyciavicensia (Reykjavík, 1974 a), bls. 136.
24. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159. Jón Jónsson (1902), bls. 40-41 og 47; idem (1911),
bls. 97-98 og 107. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 476. Jón Jakobsson (1951), bls. 49.
25. Magnús Ketilsson (1948), bls. 62-63.
26. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 477-478.
27. SJkúli] M[agnússon] (1785), bls. 159; þótt ekki sé það vel ljóst, gæti virst eftir samheng-
inu að dæma að Mitlender þessi hafi komið til Innréttinganna frá Leirá um leið og vefj-
arsmiðjan, en ekki hefur höfundi tekist að finna heimild um hann sem starfsmann Inn-
réttinganna. Hefur höfundi raunar aðeins tekist að finna eina heimild aðra um mann
með þessu nafni, þar skrifað Mittlander, viðloðandi vefnað hér á landi á þessum tíma, í
Jón Jónsson (1902), bls. 36, þar sem segir að þýskur vefari með því nafni hafi verið
sendur til Islands (1751) til þess að koma „á fót klæðavefnaði" og hafi hann sest að á
Leirá hjá Magnúsi Gíslasyni. Hans er þó ekki getið í skýrslu Magnúsar frá 1751 sem áð-
ur er til vitnað, sbr. supra, 20. tilvísun. Virðist sem einhvers misskilnings eða misritun-
ar gæti hjá Jóni því hann nefnir ekki mann þennan, og reyndar ekki Ritter að heldur, í
síðara skrifi sínu um þessi mál, sjá idein (1911), bls. 84, og ekki heldur í eldri ritgerð
sinni, idein (1895), bls. 21; þar segir aðeins að [1751] hafi verið „sendur upp þýzkur vef-
ari, er settist að hjá Magnúsi." - Ekki verður rætt um starfsemi Innréttinganna hér, en
þess má þó geta að 1780 voru vefstólar þar samtals 13, 9 dúkstólar og 4 klæðastólar, en
aðeins 4-5 í notkun þar eð 6 af dúkstólunum voru taldir svo til ónothæfir og 1 klæða-
stóllinn ónýtur; árið 1794 voru sagðir þar 15 vefstólar, sbr. Elsa E. Guðjónsson (1992),
bls. 41, 71. og 72. tilvísun.
28. Bogi Benediktsson, Æfi=Agrip Fedganna: Jóns Peturssonar, Benedikts Jónssonar, Boga Bene-
diktssonar og Benedikts Bogasonar (Videyar klaustri, 1823), bls. 47, 48, 51 og 63, 51. neðan-
málsgrein. Kemur fram að Bogi hafi búið á Staðarfelli „á medan ullu var ad fá," þ. e.
þar til „allt saudfé var af fjárpestinni þar vestra eydilagt," en skæð fjárpest, fjárkláðinn
fyrri sem svo er stundum nefndur, hafði borist til landsins 1761; um fjársýkina og út-
rýmingu hennar sjá Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 494-496; og idem, Saga íslendinga,
VII. Tímabilið 1770-1830. Upplýsingaröld (Reykjavík, 1950), bls. 235-244. Vitnað er til um-
svifa Boga á Staðarfelli í Jónas Jónasson (1934), bls. 108, 3. neðanmálsgrein; og í Inga
Lárusdóttir (1943), bls. 172.
29. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159.
30. /Æ, I, bls. 283-284.
31. Jón Jónsson (1902), bls. 41. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 474-475.
32. Lýður Björnsson, „Vinnudeilur á 18. öld," Reykjavík. Miðstöð þjóðlífs. Safn til sögu Reykja-
víkur. Miscellanea Reyciavicensia (Reykjavík, 1977), bls. 264. Rit þess Islenzka Lær-
dóms=Lista Felags, IV (Kaupmannahöfn, 1784), bls. 310.
33. Kafli með líku sniði og sá sem hér fer á eftir var prentaður án tilvitnana sem grein í Elsa
E. Guðjónsson, „Vefstaður vefstóll," Hugur og hönd. Tímarit Heiinilisiðnaðarfélags
íslands 1990 (Reykjavík, 1990), bls. 15.
34. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 267, 280 og 281;
IV (Kaupmannahöfn, 1784), bls. 310; og V (Kaupmannahöfn, 1785), bls. 283 og 286.
[Þórarinn Sveinsson] (1901), bls. 6.
35. Rit þess lslenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 268 og 280; og IV
(Kaupmannahöfn, 1784), bls. 310.
36. Rit þess Islenzka Lærdóms=Lista Felags, II (Kaupmannahöfn, 1782), bls. 268.
37. Ibid., bls. 281; sbr. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159.
38. Rit þess lslenzka Lærdóms=Lista Fclags, III (Kaupmannahöfn, 1783), bls. 286.
39. [Skúli Magnússon], Stutt Agrip Um Islendskan Garn=Spuna, Hvert Reynsla og Idiusemi
vildu lagfæra og Vidauka ([Kaupmannahöfn, 1754]), [án blst.]; sbr. S[kúli] M[agnússon],