Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 31
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
35
103. Loc. cit.
104. Grenander Nyberg (1975), bls. 337, 78. tilvitnun.
105. Museu de Arte Popular, (sýningarskrá; Lisboa, [án ártals]), bls. [16] og [7. ljósmynd].
106. Mary Meigs Atwater, The Shuttle-Craft Book of American Hand-Weaving (1. útg. 1928;
New York, 1944), bls. 89, 34. mynd; í enska myndatextanum er vefstóllinn sagður
ancient.
107. Elsa E. Guðjónsson, „íslenskur vefstaður og vefnaður fyrr á öldum," Kennsluleiðbeining-
ar með Landnámi (Reykjavík, 1983 a), bls. 101; einnig ident, í kaflanum „Vefnaður í vef-
stað," hluti af „Þættir um íslenska textíliðju frá landnámi til loka nítjándu aldar," hand-
rit, 1989-1993.
108. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945]), bls. 69; og Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 55.
109. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945]), bls. 69.
110. Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 55.
111. Ragnheiður Eiríksdóttir (f. 1891), frá Hrauni á Ingjaldssandi, um 1980. Munnleg heim-
ild. Sbr. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 55; og Lúðvík Kristjánsson, íslenzkir sjávar-
hættir, IV (Reykjavík, 1985), bls. 448. Þá skal nefnt að í einni vefjarskyttu í Byggðasafni
Akraness og nágrennis að Görðum, BSA 1959:105, er spóla úr uppvöfðu spilaspili; enn-
fremur að i vefjarskyttu, óskráðri, sem höfundur sá í Byggðasafni Dalamanna að Laug-
um eftir að grein þessi var komin í próförk, er ívafsspóla úr um 8 cm löngum hluta úr
sauðarlegg, og einnig eru þar nokkrar stakar spólur af þessu tagi.
112. Þjóðháttaskráning Þjóðminjasafnsins, XV. Ull og tóvinna, III (apríl 1966), bl. 2. Halldóra
Bjamadóttir (1966), bls. 52.
113. Sigríður Halldórsdóttir (1965), bls. 8 í kaflanum „Áhaldafræði;" og Halldóra Bjarna-
dóttir (1966), bls. 52 og 54-55.
114. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945]), bls. 69 og 71.
115. ÞÞ: 1260,1966. B. K. Rangárvallasýslu (f. 1889).
116. Sigrún Blöndal (1932[-1945]), bls. 70; og Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 54.
117. Ibid., bls.55.
118. ÞÞ: 1260,1966. B. S., Rangárvallasýslu (f. 1889), bl. 6.
119. Halldóra Bjamadóttir (1966), bls. 54-55. Um vefjarskyttur sjá einnig Sigrún P. Blöndal
(1932[-1945]), bls. 70-71.
120. ÞÞ: 1275, 1966. J. E., Norður-Múlasýslu (f. 1891); og ÞÞ: 1347, 1967. S. V., Suður-
Þingeyjarsýslu (f. 1901).
121. Loc. cit.
122. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 179 og 136; sjá einnig Guðjón Jónsson, Á bernskustöðv-
um (Reykjavík, 1946), bls. 37.
123. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 148.
124. Ibid., bls. 147.
125. [Guðmundur Ólafsson], „Sigurlaug Gunnarsdóttir í Ási í Hegranesi," Hlín, 12: 93-94,
1928; og frásögn Ólafs Sigurðssonar í Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 125-126.
126. Zelma Bendure og Gladys Pfeiffer, America's Fabrics. Origin and History, Manufacture,
Characteristics and Uses (New York, 1947), bls. 310; Broudy (1979), bls. 147-148 og 158,
og mynd á bls. 151; og Anna Benson og Neil Warburton, Looms and Weaving (1. útg.
1986; Princes Risborough, 1990), bls. 8-9 og 11. Um hraðskyttuvefnað og hina sérstak-
lega löguðu skyttu sem tengist honum, sjá Ulla Cyrus-Zetterström, Manual of Swedish
Handweaving (2. útg.; Newton Centre, Mass., 1977), bls. 180-181, 263. mynd, og bls. 172.
127. „Önnur sýning í Skagafirði," Norðanfari, 37.-38. tbl., bls. 77, 5.6.1880. [Guðmundur Ólafs-
son] (1928), bls. 93. Frásögn Ólafs Sigurðssonar í Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 126;
og Ólafur Sigurðsson, „Þáttur af Sigurði á Hellulandi o. fl." Fylgiskjal með Þjms. 1975:
522, 536 og 567, bls. 4. Sbr. einnig bréf frá Ragnheiði Konráðsdóttur, 14.6.1964, til
Nönnu Ólafsdóttur (ljósrit í vörslu höfundar).