Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 32
36 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 128. [Guðmundur Ólafsson] (1928), bls. 93. Frásögn Ólafs Sigurðssonar í Halldóra Bjama- dóttir (1966), bls. 126. 129. [Guðmundur Ólafsson] (1928), bls. 93. 130. Broudy (1979), bls. 148. 131. Bjarni Arason, „Spunavjel og hraðskyttuvefstóll," Hlín, 7:40,1923; sbr. Halldóra Bjama- dóttir (1966), bls. 128. 132. [Guðmundur Ólafsson] (1928), bls. 93. Frásögn Ólafs Sigurðssonar í Halldóra Bjama- dóttir (1966), bls. 125-126; og Ólafur Sigurðsson (1975), bls. 4; sbr. Þorkell Bjarnason, „Fyrir 40 árum," Tíinnrit hins íslenzkn bókmenntafjelags, XIII (Reykjavík, 1892), bls. 285. 133. Halldóra Bjarnadóttir (1966), mynd bls. 123 og litmyndir 50-52; sbr. einnig litmyndir 71- 77. 134. Ibid., bls. 125 og 145. Frásögn Hólmfríðar Pétursdóttur í ibid., bls. 149. 135. Bjarni Arason (1923), bls. 39-40; Jón G. Sigurðarson, „Skýrsla um kenslu í hraðskyttu- vefnaði, vjelspuna og vefstólasmíði, er fram fór hjá undirrituðum veturinn 1923-1924," Hlín, 8:27-28, 1924; og Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 125 og 127-128. Sbr. Magnús Guðmundsson, UU er gull. Ullariðnaður íslendinga á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld. Safn til Iðnsögu íslendinga, II (Reykjavík, 1988), bls. 50-51 og 63. 136. Þjms. 8476. Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1922-1926, 3.4.1922. Matthías Þórðarson skráði. Líkanið er smíðað aðallega úr furu. Um Harald Sigurðsson sjá Brynleifur Tobiasson (1944), I, bls. 284 og 18. 137. Um Sigurð Jónsson sjá ÍÆ, IV, bls. 240. í ræðu sem Ágúst Sigurðsson, bróðir Haraldar, flutti er 100 ár voru liðin frá fæðingu föður þeirra, 31. janúar 1939, sbr. ljósrit af ræð- unni fært höfundi af Haraldi Ágústssyni, yfirkennara, Reykjavík 12.5.1992, segir að Sig- urður hafi meðan hann var ytra dvalist i nokkra mánuði í fangahúsinu í Horsens og þar hafi hann lært að vefa. Ennfremur er þess getið í ræðunni að hann hafi komið með þrjá vefstóla með sér að utan, og að ofið hafi verið í þeim í hegningarhúsinu. Var einn hafð- ur fyrir grófan vefnað svo sem gólfteppi, en hinir „fyrir fínni vinnu svo sem vaðmál og léreft og þótti haldgott mjög og entist árum saman." 138. Þjms. 15264. Safnskrá Þjóðminjasafns íslands, 25.10.1952. Halldóra Bjarnadóttir (1966), teikning (skýringarmynd) á bls 53, myndatexti á bls. 128; þar kemur þó ekki fram að um hraðskyttuvefstól sé að ræða. Teikningin hefur síðan verið notuð sem skýringarmynd af vefstóli „af yngri gerð" í Árni Böðvarsson (1983), bls. 1127, án þess að nefnt sé að þetta er hraðskyttuvefstóll. Ljósmynd af vefstólnum uppsettum er í Sigfús Blöndal, Islands- dansk ordbog (2. og 3. útg.; Reykjavík, 1952 og 1980), á töflu V, B. Textinn sem fylgir mynd- inni þar á hins vegar við tilsvarandi mynd í 1. útgáfu sömu bókar (1922-1924) af göml- um íslenskum handvefstóli, einnig með slöngurif uppi yfir spennislá, sem þá var í eigu Sigríðar J. Magnússon, á Vífilsstöðum, síðar í Reykjavík, en hún gaf Þjóðminjasafni ís- lands vefstólinn 1970, sbr. supra, 64. tilvitnun. Skv. munnlegum upplýsingum frá Jakobi Benediktssyni 13.3.1964 kom 2. útgáfa orðabókarinnar út í ársbyrjun 1953. Ætlunin hafði verið að nota sömu vefstólsmynd og verið hafði í fyrstu útgáfu, en þegar til átti að taka síðla hausts 1952 var hún glötuð, en ekki var hægt að prenta eftir gömlu prentmynd- inni þar sem hún var mjög dökk og óskýr. Hins vegar var hraðskyttuvefstóll Guðmundar þá kominn til safnsins af sýningunni og stóð þar á jarðhæð og í honum uppsettur vefur. Var gripið til þess ráðs að mynda hann, en ekki athugað að breyta textanum tíl samræmis. 139. Skv. munnlegum upplýsingum Jóns Torfasonar, Þjóðskjalasafni íslands, 10.7.1992, lést Guðmundur í Arnarholti á Kjalarnesi 23.2.1949. 140. Halldóra Bjarnadóttir (1966), bls. 128. Guðmundur Finnbogason og Ríkarður Jónsson, „Skurðlist," Iðnsaga íslands, I (Reykjavík, 1943), bls. 391; þar er Guðmundur Kristinsson nefndur hagleiksmaður og sagður hafa numið tréskurð hjá Stefáni Eiríkssyni mynd- skera. Þess skal getið að í Listiðnaðarsafni Þjóðminjasafns íslands voru árið 1949 skráð- ir alls 36 munir ánafnaðir af Guðmundi Kristínssyni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.