Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 102
106 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Beckwith telur þessi speldi vera frá um 900 e.Kr. Það var annars siður rómverskra ræðismanna keisaratímans að láta skera handa sér slíkar fíla- beinstðflur, þar sem frá þeim greindi, og gáfu þeir þessi tákn keisaranum, öldungaráðsmönnum og áhrifamiklum vinum sínum. Eiga spjöld Greg- oriusar páfa uppruna þar sem eru þessi ræðismannaspjöld. Ekki eru ýkjur að segja að myndkringlur og kringlur með öðru efni setji svip sinn á stól- ana frá Grund. Skornar eru myndkringlur framan á sessbrún á hásæti sem sjá má á býsönsku ræðismannsspeldi sem talið er frá 6. öld. Þetta á hásæt- ið á speldinu sameiginlegt með stól Rafns. Báðir hinir hugðnæmu birkistólar frá Grund hafa varðveist vel. En þeir hafa bersýnilega dökknað með tímanum. Alykta má að smiðurinn gefi þeim viljandi fornan svip. Er þannig halli til vinstri ofan á stól Rafns, og Arastól hallar til hægri að ofanverðu. Smiður stólanna, sem mér þykir afar líklegt að sé Ari Jónsson, lögmaður, hefur verið einstakur þjóðhagi, smekkvís, og kunnað skil á fornum fróðleik. Lag smíðisgripanna tveggja, eins og heimt úr grárri forneskju, heillar augun, en skreytingin, þróttmikil og fjölbreytt, lýtur þó hófsemi. Hvor um sig eru stólarnir frá Grund í raun og veru safn fornra hugmynda og atriða, afar víða borið niður, og tengsl sjást við býsna gamlar og fjarlægar minjar. Efnisvalið ber vott um frjáls- lyndi. Er hér að verki heimsborgari, að því er best verður séð. Heimildir Alexander Jóhannesson. Isltindisches etymologisches Wörterbuch. Bern 1956. Beckwith, John. Early medieval art. Carolingian Ottonian Romanesque. London 1968. Björn Þorsteinsson. Eru varðveittar myndir af Jóni Arasyni og börnum hans? Saga V, Reykja- vík 1965-67. Brown, G. Baldwin. The arts in early England. London 1903-37. Campbell, Joseph. The masks ofgod. New York 1976. Collingwood, W. G. Northumbrian crosses ofthe Pre-Norman age. London 1927. Daniélou, Jean. Primitive Christian symbols. London 1964. Davidson, H. R. Ellis. Gods and Myths ofNorthern Europe. London 1964. Demus, Otto. The Church of San Marco in Venice. 1960. Eddukvæði. Útg. Guðni Jónsson. Reykjavík 1949. Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana. Fornaldarsögur Norðurlanda III. Útg. Guðni Jónsson. Reykjavík 1949. Erlande-Brandenburg, Alain. L'Univers desformes. La conquéte de L'Éurope, 1260-1380.1987. Falk, Otto von. Deutsche Möbel des Mittelalters und der Renaissance. 1924. Graham-Campbell, James. Das Leben der Wikinger. Mrinchen 1982. Guðbrandur Jónsson. Herra ]ón Arason. Reykjavík 1950. Handwörterbuch des deutschen Aberglaubens I-X. Útg. E. Hoffmann-Krayer og Hanns Báchtold- Stáubli. Berlín, Leipzig 1927-1942. Hauck, Karl. Formenkunde der Götterthrone des heidnischen Nordens. Offa 1984. Henig, Martin ritstj. A Handbook ofRoman Art. Oxford 1983. Hibbard, Howard. The Metropolitan Museum ofArt. New York 1980. Holmquist. Valöfyndet. Antikvariskt Arkiv 4 1956.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.