Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Side 117
ÍSLENSKA LANGSPILIÐ 121 hljóðfærið og lék á það með þeim hætti að hann strauk til skiptis um laglínustrenginn og undirleiksstrengina þannig að fram komu óvenjulegir samhljómar. Langspil númer 12 í eigu Sigurðar Péturs Björnssonar er gott dæmi um vandaða hljóðfærasmíði. Það er talið smíðað fyrir 1855 og var fyrsti eig- andi þess Sigurður Pétursson (1843-1929) á Hofsstöðum í Hofsstaðabyggð. Til Húsavíkur kom það árið 1925 þegar fjölskyldan flutti þangað. Langspil númer 12. í eigu Sigurðar Péturs Björnssonar, Húsavík. Ljósm. D. G. Woods. Langspil númer 16 á Byggðasafni Rangæinga og Skaftfellinga í Skógum var smíðað á síðari hluta 19. aldar af Jóni Sigurðssyni (1864-1950). Jón var fæddur að Flögu í Hörgárdal en dvaldi um tíma í Reykjavík og austur í Rangárvallasýslu og var bóndi á Snæfellsnesi 1903-1934. Hann var einn af þeim síðustu sem fengust við að smíða langspil hér á landi. A heimili Jóns var oft leikið á þetta hljóðfæri og söng þá heimilisfólkið með. Langspil númer 20, nú í eigu Guðrúnar Sveinsdóttur í Reykjavík, var smíðað í Saurbæ á Kjalarnesi á fyrri hluta 19. aldar. Fyrsti eigandi þess var Runólfur Þórðarson og frá honum komst það í eigu bróður hans, Matt- híasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar (1877-1961). Matthías gaf svo Guðrúnu frænku sinni langspilið, en Guðrún var uppalin á Akureyri hjá afa sínum, Matthíasi skáldi Jochumssyni, og ömmu sinni, Guðrúnu Run- ólfsdóttur frá Saurbæ á Kjalarnesi. Langspil númer 21 er í eigu Herdísar H. Oddsdóttur í Reykjavík. Það var afi hennar, Jón Stefánsson, sem smíðaði hljóðfærið árið 1950, þá orðinn níræður að aldri. Hann átti heima á Dalvík og er vitað um fimm langspil sem hann smíðaði um ævina. Jón lék á langspil, en ekki notaði hann boga, heldur griplaði4 hann strengina með fingrum hægri handar. Á gripbrettið beitti hann þumalfingri vinstri handar og sveigði höndina yfir hljóðfærið. Oft söng hann með þegar hann lék á langspilið. Lítið hefur verið um það skrifað hvernig langspilin voru stillt fyrr á tímum. Ein af fáum prentuðum heimildum, þar sem um það er getið, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.