Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 146
150
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
499-500 og 2. mynd; L. Kybalova, O. Herbenova og M. Lamarova, Den stora modeboken
(Stockholm, 1976), bls. 120-121, 146. mynd, úr tékknesku handriti frá um 1360; Hanne
Frosig Dalgaard, Hor som husflid ([Kobenhavn], 1980), mynd bls. 55, úr ensku handriti frá
15. öld; Inge Bjorn, Oldtidsdragt nutidstoj (Kobenhavn, 1974), myndir bls. 34, 35 og 32, af
kalkmálverkum frá miðöldum í dönskum kirkjum; Marta Hoffmann, Frafiber til tey. Tek-
stilredskaper og bruken af dem i norsk tradisjon ([Oslo], 1991), bls. 66 og 67, 75. og 77. mynd,
norskir rokkar, hdndrokker, frá 18. öld og norskt málverk, eftir Lars Osa, af konu sem situr
og spinnur ull „af rokki;" og infra, 8. mynd, sbr. Patricia Baines Spinning Wheel, Spinners
and Spinning (1. útg. 1977; London, 1991), bls. 81, 31. mynd (Plate), einnig bls. 95 og 139,
54. mynd (Plate).
22. Hoffmann (1942), bls. 17, þar vísað til I. C. Svabo, Feroyaferðin 1781-1782 (Torshavn, 1924),
sbr. idem (1959), bls. 281: For at fuldkomme Uld-Manufacturet, og især Strompe-Arbejdet, ind-
kaldede man i Christ. 5t Tid [1649-1699] 2de Hætlændere, en Mand og en Kone, som lærdte lnd-
byggerne at spinde paa Skot-Rokke. Um hin tvö mismunandi ártöl, 1671 eða um 1695, sjá
Hoffmann (1969), bls. 287 og 291,19. tilvitnun, þar vitnað til Nelson Annandale, The Fær-
öes and Iceland (Oxford, 1905), bls. 193 (1671); og Sverri Dahl, „Husflid, Hándværk og Red-
skaber," Færöerne, I (Kobenhavn, 1958), bls. 318 (um 1695). Joensen, bls. 149, hefur seinni
tímasetninguna og segir að rokkurinn hafi flust til Færeyja frá Shetland eller Skotland. Þess
má geta að fótstignir spunarokkar, sjá infra) sem Svabo (1959), bls. 284, nefndi Fod-Rokke,
„fótrokka," og óskaði að Færeyingar tækju upp, náðu aldrei útbreiðslu á eyjunum, heldur
hélt skotrokkspuni velli alla tíð. Hefur hann verið þar karlmannsverk, og á einni af mörg-
um táknrænum þjóðlífsmyndum á Færeyjakorti frá 1791, eftir Christian Ludvig Ulrich
von Born, í Det kgl. Sokortarkiv í Kaupmannahöfn, sbr. Bárður Jákupsson, „Myndimar
hjá Born," Mondid, 3:3:3, 1977, er sýndur karlmaður við þennan starfa, sbr. Thorsteinsson
og Joensen, bls. 9; og Joensen, bls. 150.
24. Hoffmann (1969), bls. 285 og 291,16. tilvitnun, þar sem vitnað er í H. P. Hansen, Spind og
bind (Kobenhavn, 1947), bls. 37 og áfr.
25. Hoffmann (1969), bls. 10: Skotterok: Er en rok med et stórt hiul som öld spindes pa. Rhombus
major, en í uppkasti að handritinu segir: Colur major. Er en rok med et stört hiul som bruges i
Manufakturhuse. Sbr. idem (1969), bls. 285 og 291, 14. tilvitnun, „Geheimeraad Moths
Ordbog, Gl. Kgl. Saml., 769 fol. XIX."
34. Baines, bls. 87, 31. mynd (Plate). Emile Meijer, Treasures from the Rijksmuseum Amsterdam
(Amsterdam, 1985), bls. 41: konumynd, málverk eftir Maerten van Heemskerk, um 1530.
Sigurd Erixon, „Redskapsstudier frán Gustaf Adolfs utstállningen," Fataburen (Stock-
holm, 1933), bls. 260, 8. mynd: mynd máluð á gler varðveitt í Svíþjóð, með ártalinu 1632;
og bls. 261, 9. mynd: málverk eftir flæmskan 17. aldar málara, David Teniers (óvíst hvort
heldur eldri, 1582-1646, eða yngri, 1610-1690). Báðar myndirnar eru af konum sem spinna
á handknúna spunarokka. Dalgaard, bls. 58, mynd t. v., spónlögð mynd af handknúnum
spunarokki; myndin var gerð fyrir gildi rennismiða í Kaupmannahöfn 1658.
64. Loc. cit.
93. Ibid., bls. 151. Þetta rit Skúla heitir fullu nafni Stutt Agrip Um lslendskan Garn=Spuna, Hvert
Reynsla og ldiusemi vildu lagfæra og Vidauka [Kaupmannahöfn], [1754]), sbr. Jón Jónsson,
bls. 313; og Halldór Hermannsson, Catalogue ofthe lcelandic Collection Bequeathed by Willard
Fiske (Ithaca, 1914), bls. 384.