Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 6

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 6
6 vilrun hafði sannfært hann um sannleika þeirrar trúar, er hann áður hafði ofsókt, og vitnaði hann síðan ein- alt til hennar, sem óhrekjandi sönnunar fyrir hinni guðdómlegu köllun sinni, til að boða evangelíum Jesú Krists. Eptir að Páll hafði tekið skírn, fór hann til Araba- lands og dvaldi þar um hrið; hefir hann án efa varið þeim tíma til að slyrkja sig og staðfesta í hinum nýja lærdómi, er hann hafði meðtekið, og undirbúa sig undir liið mikla ætlunarverk silt, að boða kristindóminn meðal lieiðíngjanna; síðan snéri hann aptur til Damaskusborg- ar og tók að boða þar evangelíum; en er Gyðíngar þeir, er þar bjuggju, hófu ofsnkn gegn honum, forðaði hann lífi sínu með því að halda þaðan lil Jerúsalem; en er liann var þangað kominn, tók Barnabas kristniboði hann að sér og skýrði lærisveinunum frá, hver breyting væri komin á hann; dvaldi hann þá um stund hjá þeim og kendi með djörfung ( Jesú nafni; síðan fór hann lil fæð- ingarborgar sinnar Tarsus og settist þar um kyrt. Svo sem áður er gelið flýðu margir kristnir menn burt úr Jerúsalem í ofsókn þeirri, er hófst eptir dauða Stefáns; nokkrir þeirra fóru lil Anliokkíu; það var mikil borg og auðug norðan til á Sýrlandi; boðuðu þeir þar kristna trú og varð mikið ágengt; myndaðist þar smá- saman fjölmennur söfnuður; og er það fréttist til Jerúsa- lem, var Barnabas sendur þangað til að sjá um söfnuð- inn og efla hann; en er Barnabas hafði dvalið nokkra stund í Anlíokkíu, fór hann til Tarsus að finna Pál; fékk hann svo Pál með sér til Antíokkíu og voru þeir þar árlangt; vóx söfnuðurinn þá mjög og styrktist í trúnni; þar tóku menn fyrst að kenna sig við Krist og nefna sig kristna til aðgreiningar frá þeim, er fylgdu setning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.