Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 8

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 8
8 fast vlö trú sína og þjóðsiðu, og greindu sig nákvæm- lega frá öllum öðrum þjóðum, en samt sem áður hik- uðu þeir þó eigi við, að taka sér bústað víðsvegar í út- löndum, og á dögum Páls poslula voru Gyðingar bú- settir ( hverri stórri borg um allt Rómaríki; fyrir því voru heiðingjarnir eigi með öllu ókunnugir hinum al- mátluga skapara himins og jarðar og hinu heilaga lög- máli bans; þelta hlaut því að styðja að kristniboðinu meðal þeirra, jafnvel þó Gyðingarnir einatt væru hinir mestu óvinir þess. Af því sem hér er sagt, má sjá, að eptir Guðs al- vísu ráðstöfun var það margt, er sluddi að því, að kristniboðið hefði mikinn árangnr hjá heiðingjunum; en einkum hafði Páll postuli í fyllsta mæli þá sérstöku hæfilegleika, er gjörðu hann fremur öllum hinum post- ulunum að úlvöldu verkfæri í Guðs hendi til að snúa lieiðingjum til trúarinnar á Jesúm Iírist. Páll postuli var að eðlisfari kjarkmikill og framkvæmdarsamur; það sem hann lók fyrir, því fylgdi hann fram af öllum mælti; svo ákaflega scm hann áður ofsókli Gtiðs söfnuð og var flestum löndum sínum fremri ( fastheldni við Gyðinga- trúna, svo öfluglega gekk hann fram í þvi, að efla og úlbreiða krislindóminn, eptir að Guðs náð hafði kallað hann til þess; bann var skapmikill og hafði ákafar lil- finniiigar; annars mundi ræður hans eigi hafa verið svo heitar og áhrifamiklar sem þær voru. Llann var borinu og barnfæddur meðal heiðingjanna og hefur því þegar á únga aldri kynnst háttum þeirra og skoðunum; við- kynning hans við þá hefur og hlotið að leiða huga ltans út yfir takmörk Gyðingaþjóðarinnar og örfa ábuga hans á því, að gjöra þá hluttakandi í Iírists evangelíó; hann hafði verið setlur til menta og álti því hægra með að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.