Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 14

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 14
14 arefni, Um þetta leyti skrifaði Páll bréf sín til Tessa- lonfkumanna til að leiðbeina hinum nýstofnaða söfnuði þar og hughreysta hann. En er Páll hafði dvalið all- lengi í Iíorinluborg fór hann þaðan til Efesus, mikillar borgar á vesturströnd Litlu-Asíu, og síðan til Jerúsalem; á þeirri leið mun hann hafa komið við á Krítarey og skilið þar eptir Títus lærisvein sinn til að skipa fyrir um stjórn safnaðanna; í Jerúsalem dvaldi Páll skamma stund, en fór þaðan heim til Antiokkíu og hafði hann nú lokið hinni annari kristniboðsferð sinni. Innan skamms hóf Páll hina þriðju kristniboðsferð sína frá Antiokkíu ; fór hann þá um Galataland og Fryg- giu í Litlu-Asíu og styrkti hvervetna söfnuðina ; síðan hélt hann til Efesusborgar; þar kendi PálJ í meire en 2 ár ; vóx orð Drottins og eflðist kröptuglega fyrir munn hans og breiddist út víðsvegar nm löndin þar í grend; frá Efesus ritaði Páll bréf sitt lil Galatamanna og fyrra bréöð til Korintumanna, til að eyða flokkadiáttum, er komið höfðu upp í söfnuðunum; í Efesus var muster.i eill helgað gyðjnnni Díönu; var það meðal hinna mestu skrautbygginga í fornöld, og höfðu smiðir margir at- vinnu af því að smiða líkneski til þess; en er kenníng Páls liafði svo mikinn árángur, að við sjálft lá, að Díönudýrkunin mundi gjöreyðast, þá vakti Demetríus nokkur silfursmiður uppþot mikið í borginni; fyrir þvi fór Páll þaðan og yfir lil Masedoníu ; þaðan rilaði hann hið fyrra bréf sitt til Timóteusar, og seinna bréfið til Korintumanna; en skömmu siðar fór iiann sjálfur til Korintuborgar; þar dvaldi Páll í 3 mánuði og ritaði bréf sitt til safnaðar þess, er myndast hafði í Rómaborg; síð- an sneri Páll aptur við og hélt áleiðis til Jerúsalem með gjafir frá söfnuðunum í Grikklandi og Masedoníu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.