Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 15

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 15
15 Á leiðinni kvaddi hann öldungana ( Efesus með hjart- næmri skilnaðarræðu; tók hann það fram, að nú mundu þeir sjá sig í síðasta sinni, og áminnti þá með mörg- um fögrum orðum, um að hafa gát á sér og söfnuð- unum eptir burtför sína; lögðu þeir þá höndur um háls Páli og kvöddu hann grátandi; á leiðinni var Páll víða varaður við, að fara til Jerúsalem, þar eð Gyðingar hefðu hið mesta hatur á honum. en Páll kvaðst vera reiðubúinn til þess, jafnvel að deyja fyrir nafn Drottins Jesú. l*á er Páll kom til Jerúsalem, tóku postularnir honum feginsamiega og vegsömuðu Drottinn fyrir það, er hann hafði framkvæmt meðal heiðinna þjóða. En er Páll nokkrum dögum síðar, var staddur í musterinu, sáu hann Gyðingar frá Litlu-Asíu; æstu þeir lýðinn svo að hann dró Pál út úr musterinu og vildi fyrirfara honum, en hinn rómverski hershöfðingi, er bjó í Jerú- salem, frelsaði hann úr höndum þeirra; skömmu síðar fékk hershöfðinginn að vita, að 40 Gyðingar hefðu tek- ið sig saman um að ráða Pál af dögum; sendi hann þá með Pál til Sesareu til landsljórans, er Felix hét; þar sat Páll í fángelsi í 2 ár; ásökuðu Gyðingar hann sífellt fyrir Felixi, eptirmanni hans Festusi og Agrippa konungi; varði Páll sig jafnan með mikilli mælsku og andagiptt, en varð þó eigi laus að heldur; loksins skaut Páll máli sínu undir dóm keisaraus í llómaborg og var hann því sendur þangað. Skipinu, er Páll fór með, gaf illa og er þeir láu við Krítarey í höfn þeirri, er Góðhafnir nefndust, réði Páll til að hafa þar vetrarsetu; samt sem áður lagði skipið á stað, en hreppti ofviður mikið, svo að skip- verjar töldu sér bana vísan, en Páll hughreysti þá og sagði þeir mundu allir komast af heilir á hófi, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.