Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 19

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 19
19 Jóltannes Krysostomus. Krists heilaga lífemi er sú algjörða fyrirmynd, sem vér syndugir menn eigum að líkjast og laga líferni vort eptir; hans lieilagi lífsferill er sú leiðarstjarna, sem á að lýsa og Ieiðbeina oss á þessari jarðnesku vegferð vorri. En jafnframt er það næsta lærdómsríkt fyrir oss og miðar til að styrkja trú vora, að virða fyrir oss æflr þeirra manna, sem hafa barizt hinni góðu baráltu trúarinnar, og unnið sigur yfir sjálfum sér og heiminum og um leið verið útvalin verkfæri í hendi Drottins til að út- breiða hans riki hér á jörðu. Með þessháttar mönnum má telja Jóhannes Iíry- sostomus kirkjuföður. Hann er svo merkur og nafn- togaður maður I sögu kristilegrar kirkju, að gjöra má ráð fyrir, að mörgum muni þykja fróðlegt að kynna sér æOsögu hans. Jóhannes, sem kallaður var Krysostomus, eða gnll- munnur, sakir málsnildar sinnar, var fæddur í Antíokkíu á Sýrlandi hér um bil 347 árum eptir Iírists burð. Faðir hans hét Sekúndus og var riddaraliðs foringi, en móðir hans hét Antúsa. Föður sinn misti hann í æsku, og næst Guði er það móður hans að þakka, að hann varð svo mikill og nafnfrægur maður. Móðir hans varð ekkja um tvítugsaldur, en vildi aldrei giptast aptur, heldur varði öllu lííi sínu til að uppala og menla son sinn; en umfram allt lét hún sér annt um að innræla honum þekkingu á kristindóminum og elsku til Iírists.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.