Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 22

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 22
22 þólt öðruvísi hefði verið á stalt, áléit Krýsostomus skyldur kristinna presta svo háleitar, en bafði svo lítið traust á sjálfum sér, að hann hefði ekki nnnið það fyrir nokkurn mun, að takastsvo ábyrgðarmikið embætti á hend- ur. Vegna hinnar miklu siðaspillingar ( Antíokkíu fékk hann óbeit á að vera þar, og slakk því upp á því við -Basilfus vin sinn að fara með sér npp í óbyggðir og setjast þar að, til þess að geta þjónað Guði því betur í einverunni; en fyrir bænastað móður sinnar varð hann þó kyrr hjá henni. það var líka vissulega skylda hans, að elska móður sína og endurgjalda henni þá móður- ást, sem hún hafði sýnt honum frá blautu barnsbeini; hann eyddi ekki heldur tímanum í iðjuleysi, heldur varði hverjum degi til að biðjast fyrir og lesa í biflínnni, og með því varð hann henni svo handgenginn og aflaðí sér þeirrar yflrgripsmiklu þekkingar á inntaki hennar, sem öll rit hans bera með sér. Á þessum ýngri ár- nm hafði Krýsostomus ýmsar skoðanir, sem hann seinna hvarf frá og sleppli; þannig hélt hann, að hann ætti að pinta líkama sinn sem mest, og talaði stundum ekki eitt orð allan daginn, eða vildi ekki lala við aðra en Basilíus, sem þá var orðinn múnkur og kom stundum til bæjarins lil að tala við vin sinn. Krýsostomus fékk nokkra skólabræður sína til að hætta við að lesa lög- fræði og meðal þeirra var Theodoretus, sem varð ein- hver bezti vinur hans. Um þessar mnndir var Míletíus biskup rekinn úr bænum af þvf að hann prédikaði Krists lærdóm, og í hans stað var kominn kennari nokk- ur, sem neitaði guðdómi Iírists; en Diodorus prestur safnaði að sér fáeinum mönnum, sem enn héldu fast við hina sönnu trú og þýddi fyrir þeim guðsorð; í tölu þeirra var Krysostomus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.