Ný kristileg smárit


Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 43

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Qupperneq 43
43 konur, ríkir og fátækir sátu hverjir hjá öðrum og Iærðu að lesa, skrifa og reikna og á stuttum tíma urðu þeir vel læsir. Til þessa hjálpaði það mikið, að Ellis kristni- boðari hafði slofnað þar prentsmiðju og var í henní prentað stafrofskver og Lúkasar guðspjall, sem Nott hafði snúið á Tahitiska túngu. Fjöldi presta kom til Najatea frá nálægum eyum og beiddi um aðstoðarmenn í krístniboðinu; stakk þá Tauuiatóa upp á því, að þeir skyldu stofna kristniboðarafélag og þótti Vilhjálmi mjög vænt um þetta; en hafði ekki sjálfur viljað fara því fyrst á flot. Til að ræða þessa uppástúngu var haidin fjölmenn samkoma og fór þar allt mjög skipulega fram. Taumatóa var forseti og hóf fundinn með svofelldum orðum: «hugsið til þess, hvernig þér hafið þjónað fals- guðum og selt þeim í hendur ailar eigur yðar. Áður voruð þjer þrælar; en náðarboðskapur Iírists hefir gjört yður frjálsa. Hjá oss eru kennendur, sem af með- aumkun við oss hafa yfirgefið átthaga sína; látum oss þá einnig kenna í brjósti um önnur lönd og styðja að frelsi þeirra það sem í voru valdi stendur. Gefið það sem þér megið án vera; en þólt þér ekkert viljið gefa, þá óttist ekki fyrir því, að yður verði hegnt, eða að þér verðið drepnir eins og áður. Sérhver gjðri það sem honum þykir rétt vera». t*á stóð annar upp og mælti: «vér vitum allir, að ekkert skip getur hreift sig í logni; en nú eru peníngar eins ómissandi fyrir kristni- boðsfélagið eins og vindurinn er fyrir skipið; látum oss því gefa það sem ver getum». Kristniboðsfélag var nú stofnað og árið 1820 var heill skipsfarmur af kókusolíu sendur til kristniboðsfélagsins í Lundúnum, sem seldi liann fyrir 20000 rd. Sama ár voru hinir fyrstu menn þar, 70 að tölu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.