Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 45

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 45
45 leyti til að kaupa kristniboðsskip það, er hann lengi hafði haft i huga og er hann fékk það, fór hann með það til Najatea og þólti mönnum þar svo vænt um þetta, að Taumatóa konúngur reit aðalfélaginu í Lundúnum innilegt þakkarávarp fyrir það. Á heim- ieiðitini hafði Vilhjálmur víða komið við á Herveyeyun- um og á einni þeirra, er heitir Aitútaki, skilið eptir tvo innlenda kennimenn, af hverjum einkum annar, að nafni Papejha, varð ötull og árvakur verkamaður í Drottins þjónustu. Iíonúngurinn þar á eyunni hafði komið út á skip til hans, og þegar Yilhjálmur sagði honum, hvernig farið hefði á hinum eyunnm, spurði hann, hvernig goð- unum liði á Najatea og varð hissa þegar hann heyrði, að þau hefðu verið brend, en að einn sannur Guð væri dýrkaður í þeirra stað. Konúngur tók kennimönnum vel og lét gleði sína í Ijósi með því að núa neflnu fast saman við nefln á þeim; en mesta gleði höfðu eyar- skeggjar af Jóni syni Vilhjálms, cr var 4 vetra og vildu endilega núa nefjum saman við hann. Konúngur beiddi Vilhjálm um að lofa sér að lialda þessu fagra hvita barni og lofaði að fara vel með það og gjöra það að konúngi eptir sig. En þegar þeir urðu heldur nær- göngulir, varð móðir sveinsins hrædd, svo hún þreif hann og bar hann aptur í lyptíngu. Litlu síðar komu þau boð til Vilhjálms frá Papejha, að ef hann vildi koma þángað, ætlaði lýðurinn að brenna skurðgoð sín og trúa á hinn einasta sanna Guð. Vil- hjálmur ásetti sér því að takast kristuiboðsferð á hendur til allra Ilerveyeyanna; fór hann að heiman um miðsumar 1823 og tók með sér sex innlenda vígða kennimenn og skildi þá hér og þar eptir á eyunum. Fyrst kom hann við á eyunni Ailutaki og hafði Papejha orðið mjög mik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.