Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 80

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Page 80
80 Fundur sá, er haldinn var að þingvöllum 26.—30. dags Júnímánaðar næstliðið ár, sendi bisknpinum ávarp viðvíkjandi guðsþjónustugjörð um land allt einn vissan dag sumarið 1874 í minningu þess, að landið hafl þá verið byggt í 1000 ár. Biskupinn bar ávarp þetta undir álit synodusar og féllst hún á, að haganlegast mundi vera, að til þessa væri ákveðinn einhver virkur dagur í síðari hluta Júlímánaðar eða fyrri hluta Ágúst- mánaðar; að öðru leyti fól synodus biskupinum áhend- ur að gjöra uppástungu til konungs um mál þelta. Eptir að biskupinn síðan hafði borið mál þetta undir kirkju- og kennslustjórnina, hefir hún 10. Sept. f. á. gefið út svolátandi auglýsingu: »Samkvæmt uppástungu kirkju og kenslustjórnar- innar heör Hans Ilátign konungurinn 8. þ. m. allra- mildilegast fallizt á, a ð haldin verði opinher guðsþjón- ustugjörð á öllu íslandi árið 1874 í minningu þess, að ísland þá hefir verið byggt í þúsund ár, a ð guðsþjón- ustugjörð þessi skuli fram fara í öllum aðalkirkjum landsins í lok júlírnánaðar eða í byrjun ágústmánaðar á þeim sunnudegi, sem biskupinn yfir íslandi nákvæmar tiltekur, en í aukakirkjunum næsta sunnudag eða næstu sunnudaga eptir, og að biskupnum sé falið á hendur að ákveða texta þann, sem leggja skuli út af við tjeða guðsþjónustugjörð, og að gjöra þær ráðslafunir, sem að öðru leyti með þarf i tilefni af þessu. Eptir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða.« Samkvæmt konungsúrskurði þessum iiefir biskup- inn í bréfi til allra prófasta á landinu, dags. 25. okt. f. á., ákveðið, að hin umrædda guðsþjónustugjörð skuli

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.