Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 80

Ný kristileg smárit - 01.01.1874, Síða 80
80 Fundur sá, er haldinn var að þingvöllum 26.—30. dags Júnímánaðar næstliðið ár, sendi bisknpinum ávarp viðvíkjandi guðsþjónustugjörð um land allt einn vissan dag sumarið 1874 í minningu þess, að landið hafl þá verið byggt í 1000 ár. Biskupinn bar ávarp þetta undir álit synodusar og féllst hún á, að haganlegast mundi vera, að til þessa væri ákveðinn einhver virkur dagur í síðari hluta Júlímánaðar eða fyrri hluta Ágúst- mánaðar; að öðru leyti fól synodus biskupinum áhend- ur að gjöra uppástungu til konungs um mál þelta. Eptir að biskupinn síðan hafði borið mál þetta undir kirkju- og kennslustjórnina, hefir hún 10. Sept. f. á. gefið út svolátandi auglýsingu: »Samkvæmt uppástungu kirkju og kenslustjórnar- innar heör Hans Ilátign konungurinn 8. þ. m. allra- mildilegast fallizt á, a ð haldin verði opinher guðsþjón- ustugjörð á öllu íslandi árið 1874 í minningu þess, að ísland þá hefir verið byggt í þúsund ár, a ð guðsþjón- ustugjörð þessi skuli fram fara í öllum aðalkirkjum landsins í lok júlírnánaðar eða í byrjun ágústmánaðar á þeim sunnudegi, sem biskupinn yfir íslandi nákvæmar tiltekur, en í aukakirkjunum næsta sunnudag eða næstu sunnudaga eptir, og að biskupnum sé falið á hendur að ákveða texta þann, sem leggja skuli út af við tjeða guðsþjónustugjörð, og að gjöra þær ráðslafunir, sem að öðru leyti með þarf i tilefni af þessu. Eptir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða.« Samkvæmt konungsúrskurði þessum iiefir biskup- inn í bréfi til allra prófasta á landinu, dags. 25. okt. f. á., ákveðið, að hin umrædda guðsþjónustugjörð skuli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Ný kristileg smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.