Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 3

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 3
5i kenning hans hafi tekið æðri og andlegri stefnu. Páll hafi verið þaullærður farisei ; hann gangi gegn stefnu farisea með miklu andríki og krapti, en afl hans sje þarífólgið, að hann sje svo gagnkunnugur því, er hann hefjist gegn. fað megi hvervetna lesa milli línanna, hvernig hann miði jafnvel orðaskipun og samtenging hugsananna við þessa eða hina rabbínska skýringu lögmálsins, er hann hafi viljað brjóta á bak aptur. f>etta samband milli höfunda nýja testamentisins og bókfrœði Gyðinga á fyrstu öld eptir Krist hafi vakað óljóslega fyrir ýmsum enna lærðustu kristinna manna á hebresk fræði, en þeim hafi láðst eptir að gjöra hið óljósa hugboð að lýsandi leiðtoga um hinar flóknu göt- ur þessa sambands. — £>etta sýnir, í stuttu máli, hvert háskólinn hjer er að beina stefnu sinni í nýtestament- islegri skýringarfræði. fjóðverjar gefa henni dagvax- andi athygli, og meðal þeirra fær hún mildð lof. Ein af hinum mörgu athugasemdum Lowes leiðir rök að því, að til hafi verið Guðspjall á fyrstu öld eptir Krist, er tilgreindur Gyðing-kristinn maður hafi vitnað í svo sem heilaga ritningu, er hefði sama gildi og sömu þýðingu, sem lögmálið sjálft. f>etta leiðir Lowe af orðum, er lesa má í ritgjörð þeirri í Babýloníu Talmud, er Shabbath heitir og hljóða þannig: —-„Imma Shalom (= Salome) hjet kona rabbi Eliezers (ben Hyr- canus); hún var systir Rabban Gamaliels (hins yngra). raegna ö]lu, er lögin lil skildu. A Krists dögum voru farisear og farisear, eins og á vorum dögum eru prestar og prestar. Móti skyn- samlegu lögmálshaldi mælti Kristur aldrei orð. En á móti mennt- unarlausum reigingsskap og snápslegum sjerþótta og miskunarlausri ómannúð hóf hann hvella rödd. þýðingin: hræsnari, sem sumir kristnir menn leggja i orðið, er runnin frá refsiræðum þeim, sem Kristi eru eignaðar i Guðspjöllunum, og beint var að sumum farise- anna, en alls ekki öllum, og sízt gegn lögmálshlýðninni, sem var grundvallarregla þeirra. 4!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.