Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 5

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 5
53 eins og stendur í handritinu í Miinchen, episkopos, þ. e. byskup, sem eg sjálfur efast alls eigi um að sje upp- runalegi leshátturinn. þ>að er víst, að maðurinn hefir hlotið að vera G-yðing-kristinn; og með því að hann vitnar ekki í lög Rómveija, heldur í Guðspjall, þá er auðsjeð, að hann hefir verið kristinn, en ekki borgara- legur ríkisdómari. Episkopos (= presbyteros) hafði um þessar mundir dómsvald, ekki einungis í trúarefnum, heldur og í borgaralegum málum, svo að ekkert var undarlegt í því, að Imma Shalom skyldi gerasjerupp málssókn við bróður sinn Rabban Gamaliel fyrir bisk- upsdómi, ef þau systkini hefðu verið kristin, en reynd- ar er svo að sjá, að þau hafi þóttst sjálf vera Gyðing- ar. En það kemur í líkan stað niður. J>að var aust- ræn skoðun, að það væri að sýna annarlegum Guði meiri lotningu en sínum eigin, ef menn skutu máli til dómara, er hafði aðra trú en þeir sjálfir. Nú er auð- sjeð, að þau systkini Ijetust veita Guði kristinna manna meiri lotningu en Jehóva Gyðinga, með því að skjóta máli sínu til kristins dómara; en tilgangurinn var eig- inlega að vanheiðra Guð kristinna, með því að láta dóm- ara hans taka mútu, og var allt gjört til þess, að fá Rabbi Eliezer til að hyggja afþví að láta skírast undir kristni, er menn vissu, að honum hálfgjört ljek hugur á; (sjá hjer á eptir). Hvergi stendur sú regla í lögmálinu orði til orðs: „ J>ar sem sonur er, erfir eigi dóttir“. En hún er leidd út úr ákvörðun 4. Mós.b., 27, 8: „f>egar maður deyr, og á ekki son, þá skuluð þjer láta eign hans ganga til dóttur hans“ ; og leiðir af þessum orðum það, að ef sonur er, erfir eigi dóttir. Grundvallarregla lögmálsins var sú, að láta karla erfa hvervetna, til þess að fasteign hverrar kynkvíslar um sig skyldi haldast óskerð innan hennar; sjá 4. Mós.b. 26, sbr. 27, 1 —11, — Orðin: „frá þeim degi er yður var rýmt út úr landi yðru“, o,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.