Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 16

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 16
64 lagi; uxa tvá ok aura fjóra at öðru lagi; enn at þriðja lagi uxa fjóra ok aura átta stafa (þeir) ok alt eigu í vara ef enn afskakki ( = ef menn enn gangi á) rjett (þrátt) fyrir sváð ( = það er) lærðir eigu at lýðrétti. Svá vas int fur ok helgat. En þeir gerðu sik (sig?) þetta Aunundr á Társtöðum ok Ufeigr á Hjörtstöðum, en Vébjörn fáði. Orðið ,liuþritr‘ = lýðijettur er sama orð og , lýritr ‘ í íslenzku lagamáli, er svo margt hefir verið um ritað; lýðrjettur er hið sama sem al- gengur landsrjettur, sá rjettur, er öllum kemur sam- an að gangi yfir land og lýð, og um leið sú vörn og vernd rjettinda, er slíkur rjettur heimilar. þannig er það, að hafa eignar-lýrit fyrir landi, hið sama sem að hafa fulla eignarheimild fyrir landi, og þar með þann frástíunarrjett, er lögeignin heimilar. Svo virðist sem lýritur, þar sem það kemur fyrir í íslenzkum fornritum, tákni þann rjett, sem lifir í meðvitund allra manna, hinn almenna rjett, lex communis, í hverju máli sem er, til aðgreiningar frá skrifuðu lögmáli, statutum, dómum og sjerstaklegum lagaákvörðunum um einstök mál eða tilfelli. þó er hvergi nærri alstaðar þessi greinarmun- ur glöggur. Enda er orðið lýritur svo fornt í málinu, að það virðist vafasamt, hvort menn hafi sjálfir haft glöggva hugmynd um orðsins fulla gildi, jafnvel á dög- um Njáls. |>að er, eins og Bugge kemst að orði um það, ,steingjörfingr í málinu' frá eldgamalli tíð. Fyrir mynd orðsins, lýritur úr ljúðritur eða lýð- ritur, færir Bugge fram skýringar, sem sanna að mynd- in er rjett ættfærð; þannig er Hrærekur komið af Hræðríkur, þjórekur af þjóðrekur, hvárir af hvaðrir, og náskyld þessari hljóðbreytingu er Hrólfur af Hróðúlf- ur, jarki af jaðarki eða jafnvel jaðrki (frumorð jaðarr). Af uppruna orðsins leiðir það, að hvorugkyns mynd þess, sem er hin algenga í Njálu, og einnig kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.