Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 17

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 17
fyrir í Grágás, er afmyndan ein, sem komið hefir upp, þegar frumþýðing orðsins var gleymd. þ>að má ráða það af þessu merka orði, að enn er ekki sjeð fyrir endann á því, hvert gagn norrænni mál- fræði megi verða að vísindalegri rannsókn á rúnarist- um Norðurlanda. í þeirri grein norrænnar málfræði hafa þeir Bugge, Wimmer og Konráð Gíslason þegar unnið næsta þarft verk, og með ritum þeirra hefir haf- izt nýtt tímabil í rúnfræðinni. En hversu mikið ríði á þvi að lesa rúnir rjett, má sjá á lestri Buggeá þessum Forsa-hrings rúnum, því hingað til hafa menn ætlað að þær væru frá heiðni; en nú er sýnt, að ristan er frá kristinni tíð, og rúnirnar því einum 200 árum yngri að minnsta kosti, en menn áður hafa ætlað. — Enn get- ur það þó verið vafasamt, hvort lijer sje um tíundar- sektir að ræða, eða um sektir fyrir einhver önnurbrot gegn rjetti lærðra manna. En enginn vafi getur verið á því, að skrá þessi sje kirkjulagaákvörðun. Eirlkur Magnússon. Karkjutíðindi fyrir ísland. II. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.