Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 71

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 71
og hann hefir enn slík áhrif á mannkynið, — og þessi áhrif fara ávallt vaxandi, þráttfyrir alla mótspyrnu —, að það er deginum ljósara, að þar sem mannkynið til- biður hann, þar tilbiður það meira en skugga eða hug- arburð sinn. Maður, að nafni Jesús Kristur, hefir lifað á jörðunni, og hann hefir leitt í ljós þá fullkomnunar- mynd mannlegs lífs, sem samvizkan lýtur af frjálsri hvöt; maður hefir til verið, sem ekki var háður þeim breyzkleika og brestum, sem loða við mannkynið. Og þégar vjer sökkvum oss niður í umhugsunina um þetta líf, hljótum vjer þá ekki að undrast, hversu lítið bar á því í heiminum, og hversu lítið Kristur hirti um tign og metorð hið ytra? Finnum vjer þá ekki til þess, að mikilleikur Krists er af öðrum heimi, og að hann þvingar oss til að hefja hjörtu vor til hæða? 1 hvert skipti sem vjer heyrum orð hans eða dæmisögur eða virðum líf hans fyrir oss, verðum vjer þess varir, að vjer erum snortnir af hinum verulega sannleika. Hvað gjörir það til, að allt þetta hefir farið fram á þeim stöð- um í Galíleu, sem enginn nú veit hvar eru, og á litl- um hnetti, sem er nær því sem ekkert í samanburði við alheiminn? Og þótt vjer hugsuðum oss það sjón- arsvæði, þar sem allt þetta dásamlega hefir fram farið, margfalt stærra og veglegra, þá hefir það i raun og veru alls enga þýðingu. Hugleiddu það, hvernig endurskinið af dýrð og tign Krists sjest jafnvel hjá hinum litilmótlegustu af þeim mönnum, sem koma fyrir í guðspjallasögunni. En að slikum atvikum gefa menn ekki þann gaum, sem vera skyldi. Fyrir Krists tíma, i fornöld Grikkja og Rómverja, þekki jeg engan rithöfund, sem hafi haldið á lopti nöfnum trjesmiðs eins, nokkurra fiski- manna og annara fátækra verkamanna. Ef að þess- háttar menn eru nefndir, þá er það í frásögum, sem einungis eru ætlaðar til skemmtunar, Guðspjöllin hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.