Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 74

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 74
122 ósjálfráðri tilfinningu. Hann les piningarsöguna, hann staðnæmist við krossinn, og finnur þar þann kærleika, sem hrífur hann, og hin sama kenning, sem skelfir hann, er hún talar til hans um óverðleika hans, sýnir honum í sömu andránni hans sönnu tign. Og þegar hann sjer, að slíkur kærleikur er honum auðsýndur, finnur hann til þess, að hann getur goldið kærleika í mót; hvernig skyldi hann þá enn ætla, að hann sje einskis virði ? Guð hefir hugsað um hann og endur- leysthann; Guð villgjöra hann hluttakandi í eilífri veg- semd, og þetta nægir til þess að láta hann ávallt sigr- ast á þeirri efasemdanna freistingu, sem reynir að telja honum trú um, að hann sje svo sem ekkert. VI. Síðasta orði mínu ætla jeg að beina til þeirra, sem spottast að einfeldningslegri trú vorri á það, sem þeir nefna hina veglegu ákvörðun vora. „Hvað er maðurinn þess“, segja þeir brosandi, „að Guð skuli hugsa til hans?“ Jeg skal hreinskilnislega játa það, að jeg hefi enga trú á þeirri auðmýkt, sem menn hjer þykjast sýna; hún er of mikil til þess, að hún skyldi ekki vekja grunsemd. Hinir sömu menn, sem éigi þola það, sem þeir kalla barnalegar missýningar og óþol- andi dramblæti, geta aldrei tekið nógu hart til orða, þegar þeir vilja ráða á oss. En nú kemur það fram, sem vjer sízt áttum von á: þeir hika ekki við að fall- ast á þær skoðanir, sem gjöra Guð rækan úr heimin- um, og láta manninn vera hinn eina herra náttúrunn- ar. Fyr gjörðu þeir svo litið úr manninum, að hann varð svo sem að engu, en nú verður hann í einum svip allt, og þeir snúa því nú upp á Guð, sem þeir áður sögðu um manninn, og taka svo til orða: „Hvað er Guð þess, að maðurinn skyldi hugsa um hann?“ Orð- ið Guð skoða þeir aðeins sem gamaldags málvenju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.