Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 22

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 22
70 lífs einstaklingsins og al-lífsins, hins andlega heims, guð'-lífsins, þessara uppsprettulinda eilífðarinnar. far sem vitund og vitundarleysi kemur saman, er þar eigi lífið og aflið í þeirri hugsunar- og trúar- stefnu, sem einkanlega snýr sjer að hinu leyndardóms- fulla (Mystik),. er þar eigi fólginn leyndardómur kær- leikans? Eða hvað væri kærleikurinn, væri ekki þetta, sem orðin ná eigi að útlista eða lýsa, væri eigi þessi dularfulla og hugljúfa laðan hjartans að því, sem mað- urinn elskar ? Og ritningin bendir í hina sömu átt, þeg- ar hún talar um „óumræðileg andvörp11, um sæði orðs- ins, sem þróast einnig á meðan maðurinn sefur. Hver getur gjört sjer það Ijóst, hvað náðarríkar verkanir Guðs anda framkvæma í sálu mannsins? Hver fær rann- sakað til hlítar þessa leyndardóma og hin huldu áhrif þeirra á sál og líkama : endurfæðingarkrapt skírnarinn- ar og hluttekning í Krists blóði? þ>að, sem eg hjer hefi getað tilfært um leyndar- dómsfullt eðli sálar vorrar og um speki skaparans, sem er jafn-aðdáunarverð í hinu stærsta og hinu smæsta, hvort sem vjer skoðum hinn ómælilega stjörnugeim eða hinn minnsta orm, er eigi annað en fáeinar athug- anir og bendingar á stangli. En í öðru lífi mun allt þetta skýrast fyrir oss, og vjer munum varðveita það í minningunni. Vjer verðum nú að hugsa oss, að „framförin til ólcrenkjanlegleikans11 stefni inn i þessi innstu fylgnsni hugsunarinnar, tilfinningarinnar og vilj- ans, þannig að hún verði ávallt fullkomnari, nái fyllri og fyllri samhljóðun við sig sjálfa, og komist lengra á- leiðis að uppsprettulindum lífsins, þaðan sem allt hefir upptök sin, sem i manninum býr, hvort heldur það hefir komið í ljós í lífi hans eða ekki, hvort sem hann sjálfur þekkir það eða ekki. Og ef vjer höfum þetta hugfast, munum vjer og geta gjört oss hugmynd um ástand þeirra, sem deyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.