Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 27

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 27
75 fjer, sem á undan eruð farnir og- i drottni dánir, þjer, sem voruð sameinaðir oss í einum anda, svo sem ein sál væri: eigum vjer ekki að sjá yður aptur, og syngja með yður lofsöng honum, sem öllu stjórnar eptir sínu eilífa ráði? Opt hefir oss þótt andi yðar svifa umhverfis oss, þegar kyrrt var um oss, og þá hefir oss fundizt, að allt væri orðið eins og í gamla daga, þegar vjer sátum hver hjá öðrum augliti til aug- litis! Skyldi hann, sem elslcaði lærisveininn, er hall- aði sjer upp að brjósti hans, ekki þekkja hina heitu þrá hjartans eptir þeim, sem vjer unnum? Skyldi hann ekki hafa bænheyrt oss, og það áður en vjer biðjum? þetta er vor stöðuga von, eins og vjer fastlega trúum því, að Lazarus og Abraham hafi fundizt í fögnuði; vjer munum einnig mega hugsa hjer til þessara drott- ins orða: „Þeir munu meðtaka yður í hinar eilífu tjaldbúðir“ (Lúk. 16. 9). Allir þeir, sem heim eru farnir, hvort heldur þeir stóðu oss nær eða fjær, þekktir og óþekktir: svífa þeir ekki á landi sálnanna eins og bjartar verur, uppljóm- aðir af náðarfyllingu hans, sem þeir trúðu á? Svífa þeir ekki á vængjum eilífðarinnar ásamt sínum heilögu englum, „sem ávalt sjá auglit föðursins ?“ Er ekki eins og hver sál sjái sig sjálfa í annari sál? þekkja hinir fullsælu ekki hver annan, fyrir þann eilífðar krapt, sem allt fyllir og allt skýrir? Mæla þeir ekki hver við annan í dýrðarinnar ljósi, eins og Abraham og Lazarus? Vjer þurfum hjer ekki annað svar en það, sem drott- inn hefir gefið oss í hinni ljósu frásögu um þessa tvo menn ; í Paradís verður gleðin að vera enn meiri en í skauti Abrahams, eins og hinar tilvitnuðu ritningargrein- ar sanna, og ennfremur Hebr. 12, 22—23 og Jóh. Op- inb. 7, 9—17, sbr. 14, 1—5. 15. 2—4. 19, 1—7. Vjer sjáum hjer fyrir oss hina himnesku Jerú- salem, með söfnuði frumburðanna, með englum og full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.